Ný félagsrit - 01.01.1841, Page 34
34
UM BLODTÖKUR.
manndauíinn þar er engu minni enn í hinum stærri höf-
ubborgum heims, og þykir þó í þeim vera margt þab er
ollirmönnum bana, sem ekki finnst á landsbygbinni. þab
er nú margfaldlega sannab bæbi á Frakklandi og í Rússa-
veldi, ab því meir sem íjölgab er læknum í þorpum eba
á landsbygbinni, því minni verírnr manndaubinn. Væri
*
óskandi, ab Islendíngar viidu taka eptir Jiessu, og færa
sér þab í nyt, og reyna til ab ijölga læknum sínum, en
sjá eigi í skildínginn þar sem um líf og heilsu manna
er ab gjöra.
Bólgusóttir eru margar og á marga vegu, eptir til-
efni þeirra, ebli manna, loptslagi og lifnabarháttum Jijób-
anna, en þessar eru hinar helztu:
a) Heilabólga (Encephalitis s. Phrenitis) kemur
af því, ab blób safnast fyrir í smáæbunum annabhvort í
sjálfum heilanum eba himnum þeim sem umgirba hann,
kallast hin fyrri heilamænu-bólga CCerebritis) og
hin síbari heilahimnu-bólga ([Meningitis). Aub-
kenni hvorutveggja sjúkdómsins eru nokkub áþekk, og
lækníngamáti Jieirra nærfcllt hinn sami. Heilamænu-
b ó 1 g a bvrjar meb því, ab blóbib sækir ákaflega til höf-
ubsins, hálsæbarnar eru Jirútnar, andlitib mjög rjóbleitt
og höfubæbarnar slá hart og títt, augun verba raubleit
og höfubib mjög heitt átekta, fylgir þessu æbi og óráb,
svo sjúklíngur veit ekkert hvab hann hefst ab. Sjúkdómi
þessum fylgir þegar frá upphafi ákafur kuldahrollur, og
síban brennandi hiti, harbur og tíbur slagæba sláttur.
Stundum verbur sjúklíngurinn blindur og heyrnarlaus, en
stundum lieyrir liann hib minnsta skvaldur, og þolir ekki
sólar eba Ijósbirtuna. Koini bólga í litla heilann verbur
hnakkinn ákaflega heitur, og fylgir þá sjúkdóminum ósjálf-
ráb kvennsemi (Satyriasis') og ofstöbur. Heilahimnu-
bólga er nokkub meb öbrum hætti, verba þeir sem hana