Ný félagsrit - 01.01.1841, Page 37
l»I BLODTÖKUH.
37
e&a engra viðgerfea, því hann batnar þá af sjálfum sér,
en eigi sjúklíngur óhægt meíi ab renna niður, og fari ab
þrengja ab andrúminu, þá er jafnsnart þörf á blóbtöku á
handlegg, og sé látib blæba í meira lagi, og blóbtakan
endurnýub ab dægri libnu eba fyrri. Dugi blóbtakan ekki,
en sjúklíngi liggi vib köfnun, þá skal taka blóbtöku-nál,
eba beittan og oddhvassan pennakníf, sívefja blafeib meb
plástur-þvengjum, svo eigi standi bert nema lítib eitt af
oddinum, og rista meb honum smá skurbi í túngukirtlana
(Tonsil/a') og örfa blóbrásina meb því, ab láta sjúklíng
halda uppí sér volgu vatni. Komi bólga í barkakýlií)
(\haryngitis) eba barkakýlis-Iokuna (epiglottis~), þá
er þaö hættulegur sjúkdómur, þekkist hann af megnum
andþrengslum klýu og sárum eymsium í barkakýlinu,
svoab sjúklíngur þolir ekki ab láta taka á því efea koma
vib þab ab utanverbu, Skal þá blób taka svo íljótt sem
verbur og láta blæba allt ab öngviti, þá skal og jafnsnart
Ieggja spansllugnaplástur vib hnakkann og setja sjúklíngi
”stólpípu” eba gefa inn búkhreinsandi meböl, ríbur þá
einnig á læknishjálp svo fljótt sem fengin verbur.
e) Barkabólga ('Tracheitis) heitir, þegar barkinn
sjálfur bólgnar; þekkist þessi sjúkdómur af cymslum í
barkanum, sem vesna þegar á liann er studt, finnst sjúk-
língi örbugt ab renna nibur, og ollir þab opt hósta og
sárínda í barkanum. Komi bólgan í barkakýlib, þá cr
þab kallab b a r kak ýI i s bólga (LaryugUis), er hún öllu
verri vibfángs enn barka-bólgan sjálf, og verbur stunduin
bráb-banvæn, þekkist hún af verk í barkakýlinu megnum
andþrengslum, hósta og bólguþrota í því, ef um þab er
farib meb fíngrunum. Vib hvorutveggja sjúkdóminum
er bráb naubsyn á góbri blóbtöku á hálsæb eba hjartaæb,
og verbur ab endurnýa hana í hvort sinn sem mjög