Ný félagsrit - 01.01.1841, Side 38
38
UM BJ.ODTÓKCR.
þrengir ab andrúminu; vií) hvorutveggja sjúkdóminum
þarf snöggrar læknishjálpar þó blób sé tekiö.
/) Lúngnabólga ('Pneumonia, #. inflammatio
pulmonum) er bæbi almennur og hættulegur sjúkdómur;
hún byrjar optast meb sótt (Feber) og hóstakjöltri, finnst
sjúklíngi sem hann eigi öríiugt meb ab anda, en sjaldan
hefir hann mikinn verk í brjóstinu nema því ab eins ai>
Tak fylgi lúngnabólgunni. Hóstinn er optastnær þurr,
og kemur lítib upp annab enn ”slím” eba froba, * sem
stundum eru blóbi blandin, finnst sjúklíngi því líkast,
sem eitthvab lægi þúngt á brjóstinu, og er þá ab finna
sem hann verbi ab sækja andann mjög nebarlega í hvert
sinn sem anda þarf; láti mabur sjúklíng draga þúngt
andann fær hann þegar hósta, og kvebst ekki geta náb
andanum; kemur þab af því, ab blóbib er stíflab í lúng-
unum, svo þau ná eigi ab þenjast vib andardráttinn. Séu
mikil brögb ab sjúkdóminum, eba fari hann vesnandi,
verbur æ þýngra og þýngra um andann, sjúklíngur robnar
þá mjög í kinnum og þrútna varirnar og verba bláleitar,
verbur hann þá mjög órórr, hefir lítinn eba engan svefn
og þolir ekki ab liggja nema upp vib herbadýnu, er þá
mikil hætta búin og daubinn viss ef eigi er ab gjört í
tíma. Slagæbin er í byrjun sjúkdóms þessa optast liörb
og tíb, en fari sjúkdómurinn vesnandi slær hún lint og
títt, og verbur því ekki ætíb tekib mark á henni, nema
menn viti hvab sjúkdóminum líbur; hörundib er einnig í
fyrstunni heitt og brennandi átekta, en fari sjúkdómurinn
mjög vesnandi verba útlimirnir kaldari enn bolurinn. Sá
er einn máti ab þekkja sjúkdóm þenna er brjóst-
skobun (Stethoscopiaheitir, er þab meb því móti, ab
menn®Ieggja annabhvort sjálft eyrab vib brjóstib, til ab
heyra hvornig andardrættinum er varib, eba menn hafa
heyrnarpípu (Stethoscop), og setja annann endann á