Ný félagsrit - 01.01.1841, Qupperneq 39
U->1 BLODTÖKUH.
39
brjósti?) og hinn vi& eyrab, og hlusta sí&an meb henni
hvernig lúngunum líbi; er þessa hér því getiS, ab þetta
er vanda lítii)þar sem þekkja þarf lúngna-bólgu,
því hún þekkist augljóslega á því, ab menn heyra nokk-
urskonar marr og brak (Crepitatio) innaní brjóstinu,
líkast því er kemur þegar salti er fleygt á glæ&ur.
Sjúkdómur þessi er mjög hættulegur og þarf þess-
vegna brá&ra vibgjörba, læknast liann bezt meb bló&tök-
um á hjarta æí), og ver&ur ab láta blæ&a óspart, og end-
urnýa blófctökuna tvisvar efca þrisvar í sólarhríng, liafa
frakkneskir læknar þafc afc sönnu, afc lækna megi sjúkdóm
þennan (svo hættulegur sem hann þó er) nærfellt mefc
eintómri blófctöku. Nú þótt þetta kunni afc vera nokkufc
ofhermt, og þörf sé jafnan afc leita læknis og mefcala
þegar kostur er vifc sjúkdómi þessuin, þá er þafc þó
satt, afc blófctakan er eitthvort öblugasta og ómissanlegasta
mefcalifc vifc honum.
g) Tak, Taksótt (Pleuritis), byrjar allra tífcast
mefc sótt ('Feber) og megnum hita um atlan kroppinn;
kemur sjálft takifc ýmist í afcra hvorja sífcuna, milli herfc-
anna, undir herfcablöfcin efca framaní sjálft brjóstifc. Takifc
byrjar ætífc mefc sárum verkjar stíngi, og er því líkast sem
knífur stæfci í þar sem þafc liggur, er ]>afc optast svo sárt
afc sjúklíngur þolir ekki afc draga andann nema smám-
saman, og vart þolir hann afc snúa sér \ifc í rúminu efca
setjast upp vifc herfcadýnu, því takifc vesnar vifc hverja
hreifíngu, hversu lítil sem er. Eru dæmi til, afc tök hafa
orfcifc svo geysileg afc halda hefir mátt sjúklíngi í rúminu.
Takiö er aufcþekkt frá lúngnabólgu á því, afc því fylgir
þessi hinn sári stíngur, en stundum er hann einnig sam-
**) Heyrnarpipuna má einnig tiala lil að þekkja með marga abra
sjukdóma, og e.r bún einhvor hin þarfasla uppaötvan seinni
limanna, cn æfíngu þarf til að nota hana réttilega.