Ný félagsrit - 01.01.1841, Síða 43
UM BLODTÖKUR.
43
Auk þessa kvartar sjúklíngur um ymsar abkenníngar sem
fylgja hjartabólgu, t. a. m. hjartslátt, hræbslu, svefnleysi,
lítilleika, andþrengsli og ómeginn, og er kvilli þessi því
mjög áþekkur hjartabólgu og gollurbólgu; þekkist hann
einna bezt frá þessum kvillum afþví, ab slagæbaslátturinn
er harfcari og meiri enn í þeim, og liggur verkurinn ofar
og nær hryggnum. Blóbtökur eru ómissandi vib sjúk-
dómi þessum, eigi hann ekki aí> ver&a ab brábum bana;
skal blób taka á hjartaæb, láta blæba ríllega, setja ”stól-
pípu” og gefa búkhreinsandi meböl.
/) þindarbólga Qfliaphragmitis') þekkist af stríb-
um verki neban til um brióstib, fylgja honum andþrengsli,
velgja og ákafur higsti þegar sjúklíngur dregur anda.
Sjúkdómur þessi er mjög sjaldgæfur, en þörf er vib hon-
um á góbri blóbtöku á hjartaæb, og skal láta blæba, eba
enburnýa blóbtökuna uns verkinum og higstanum linar.
m) Magabólga (Gastritis) byrjar meb kulda hrolli
og sárum verk undir ílagbrjóskinu, verkurinn æsist vib
hverja hreifíngu, hósta, higsta, og matarnautn; stybji mabur
meb ilötum lófa á hjartagrófma (Cardia) finnst til bólgu
þykkildis, og kveinar sjúklíngur sáran ef fast er á þrýst;
engu heldur sjúklíngur nibri er hann nærist á, og ollir
öll matarnautn honum sárra kvala, velgju og uppsölu,
kastar hann fyrst upp öllu því er í magahum er, og er
þab optast galli blandib, og þvínæst þjáist hann af megnri
velgju meb sárum verk yfirum bríngspalirnar, brennanda
þorsta og þurk í munni. Slagæbin slær í sjúkdómi þess-
um ýmist hart og títt, eba fljótt og lint, og fari sjúk-
dómurinn vesnandi fylgja honum sinateigjur, aungvit,
óráb, svefnleysi og kuldi á höndum og fótum. þegar er
vart verbur vib sjúkdóm þenna skal blób taka á hjarta-
æb, og láta blæba ríflega, og þvínæst skal hornblób taka
í hjartagrófinni og nebanvert vib hana, og leggja volgan