Ný félagsrit - 01.01.1841, Page 44

Ný félagsrit - 01.01.1841, Page 44
44 C.M BLODTÖKUH. bakstur vib hornbló&s-rispurnar svoab dreiri úr þcim svo lengi sem verbur; einkis má sjúklíngur neyta nema ný- mjólkur spenvolgrar, og þó lítib eitt í einu. Séu faung á, ríbur jafnan á ab leita læknis svo íljótt sem verímr í sjúkdómi þessum. n) þarmabólga eba garnabólga ('Enteritis) heitir þegar bólga kemur í garnirnar, er hún ab nokkru leiti á ymsa vegu, eptir því hvort bólgan kemur innan eba utan í þarmana. Komi bólgan utan í garnirnar (^utan- garnabólga, Enteritis scrosa), þá þekkist hún af megnum verki innantil -í kvifcnum, verkurinn kemur fyrst umkríng nallann, og er svo sárr, aö hinn sjúki þolir ekki ab láta þrýsta meb ílötum lófa á kvibinn, fylgir verkinum velgja, kölduhrollur, höfubverkur og brennaridí hiti á hör- undinu; slagæbin slær .ýmist hart og títt eba lint og lljótt, og er því opt líkib mark ab henni í þarmabólgu. Flestir sern hafa þarmabólgu í frekara lagi brevtast snögglega í andliti, og er hún fremur tlestum innanbólgum aubjiekkt á því, ab sjúklíngurinn missir bragb sitt og verbur mag- urleitur mjög á stuttum tíma. þegar sjúkdómurinn magn- ast missir sjúklíngurinn hægbir til baksins, en fær í þeirra stab uppsölu svo ákafa, ab honum heldst ekkert nibri, verbur hann ]>á kaldur á höndum og fótum, og þjáist af megnum óróa, svefnleysi og jafnvel ríngli. Innan- garnabólga (Enteritis mncosa) heitir þegar bólgan kemur innaní garnirnar, og er hún eigi allajafna svo aub- þekkt í fyrstu, fylgja henni opt litlir eba engir verkir, og sjaldan finnur sjúklíngur nrikib til, þó ]>rýst sé meb llöt- um lófa á kvibinn; er hún einkum í því ólík utan- garnabólgu, ab henni fylgir opt vallgángur eigi all- lítill og illa luktandi, er lienni þá stundum svo varib, ab sjúklíngur getur eigi haldib mat sínum, og gengur hann niburaf honum ómeltur, en sjaldan fylgja uppsölur þær
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Ný félagsrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.