Ný félagsrit - 01.01.1841, Page 44
44
C.M BLODTÖKUH.
bakstur vib hornbló&s-rispurnar svoab dreiri úr þcim svo
lengi sem verbur; einkis má sjúklíngur neyta nema ný-
mjólkur spenvolgrar, og þó lítib eitt í einu. Séu faung
á, ríbur jafnan á ab leita læknis svo íljótt sem verímr í
sjúkdómi þessum.
n) þarmabólga eba garnabólga ('Enteritis) heitir
þegar bólga kemur í garnirnar, er hún ab nokkru leiti á
ymsa vegu, eptir því hvort bólgan kemur innan eba utan
í þarmana. Komi bólgan utan í garnirnar (^utan-
garnabólga, Enteritis scrosa), þá þekkist hún af
megnum verki innantil -í kvifcnum, verkurinn kemur fyrst
umkríng nallann, og er svo sárr, aö hinn sjúki þolir ekki
ab láta þrýsta meb ílötum lófa á kvibinn, fylgir verkinum
velgja, kölduhrollur, höfubverkur og brennaridí hiti á hör-
undinu; slagæbin slær .ýmist hart og títt eba lint og lljótt,
og er því opt líkib mark ab henni í þarmabólgu. Flestir
sern hafa þarmabólgu í frekara lagi brevtast snögglega í
andliti, og er hún fremur tlestum innanbólgum aubjiekkt
á því, ab sjúklíngurinn missir bragb sitt og verbur mag-
urleitur mjög á stuttum tíma. þegar sjúkdómurinn magn-
ast missir sjúklíngurinn hægbir til baksins, en fær í þeirra
stab uppsölu svo ákafa, ab honum heldst ekkert nibri,
verbur hann ]>á kaldur á höndum og fótum, og þjáist af
megnum óróa, svefnleysi og jafnvel ríngli. Innan-
garnabólga (Enteritis mncosa) heitir þegar bólgan
kemur innaní garnirnar, og er hún eigi allajafna svo aub-
þekkt í fyrstu, fylgja henni opt litlir eba engir verkir, og
sjaldan finnur sjúklíngur nrikib til, þó ]>rýst sé meb llöt-
um lófa á kvibinn; er hún einkum í því ólík utan-
garnabólgu, ab henni fylgir opt vallgángur eigi all-
lítill og illa luktandi, er lienni þá stundum svo varib, ab
sjúklíngur getur eigi haldib mat sínum, og gengur hann
niburaf honum ómeltur, en sjaldan fylgja uppsölur þær