Ný félagsrit - 01.01.1841, Síða 47
UM BI.ODTÖKUn.
47
og jafnvel fram í vinstri öxlina, finnst sjúklíngi sem hann
eigi bágt meb ab liggja á hlibunum, og er honum optast
liægast þegar hann liggur uppílopt. Hörundife er heitt
átekta, og slagæfein slær hart og títt; túngan er optast
óhrein, ]>akin gulu eba grænleitu slími, en raub á rönd-
unum; hörundib er optastnær gulleitt og á hib hvíta í
augunum slær gulum lit. Sé mikib bragb ab lifrarbólgu,
þá finnst bólgu-þroti undir hægra síbubarbi og fyrir ílag—
brjóskinu, er aubfundib ab þrotinn liggur í lifrinni, og
má þá g'ánga úr skugga um sjúkdóminn. Vib lifrarbólgu
skal blób taka á hjarta æb, og láta blæba uns verkinum
linar, þvínæst sé sett ”stólpípa” meb volgu vatni, salti og
bræddu smjöri í,' þá skal hornblób taka nebanvert vib
hægra síbubarbib og fyrir tlagbrjóskinu, ef verkurinn er
þar, og sé látib blæba úr rispunum svo lengi sem vill í
volgan og stóran grautarbakstur, sem Iagbur sé vib verk-
inn; skipta skal um baksturinn þegar af honum er hitinn,
og verma hann ab nýu, en leggja annann vib í stabinn,
svo heitan sem sjúklíngur þolir. Svo er lifrarbólga ill
vibureignar, ab bezt er ab leita Iæknis úrræba þó sjúk-
língi létti nokkub vib tilraunir þessar.
q) Miltisbólga (Splenitis) hefst optast meb köld-
uhrolli, þýngslum og verk undir vinstri síbu, sem vesnar
vib hverja hreifíngu, hósta, higsta og hnerra, fylgir þessu
ætíb sótt meb hörbum og tíbum slagæba slætti og verk í
höfbi, en séu mikii brögb ab sjúkdóminum kvartar sjúk-
língur um velgju og uppsölur, og kastar hann þá upp
blóbi svartleitu og lifróttu. A hjartveikum mönnum
fylgir sjúkdómi þessum aungvit. Biób skal taka vib
miltisbólgu á hjartaæb, og láta blæba ríflega uns verkinum
slotar nokkub, þvínæst skal setja ”stólpípu,” og horn
vinstrameginn, aptan til vib hrygginn, og láta blæba úr