Ný félagsrit - 01.01.1841, Qupperneq 48
48
UM BI.ODTÖKUn.
ríspununi í volgan bakstur, scm fyrr var sagt vi& lifrar-
bólgu.
r) Nýrnabólga (\Nephritis) þekkist af strí&um
verk vib spjaldhrygginn mitt á milli sfbubarbanna og
mjabmarspabans; liggur verkurinn hörumbil þriggja fíngra
breitt frá hryggjarliSunilm, og vesnar stórum jiegar studt
er á )>ar sem nýrun liggja, eí)a ef sjuklíngur hóstar, dregur
djúpt audann eíia hnerrar. þaí) fylgir og sjúkdómi jiess-
um, ab sjúklíngur lieíir annabhvort mjög tregar eba nær-
fellt engar hægbir til kvi&arins, og er Jivagib T)lóbrautt
og blóbi blandib; verbur fóturinn einsog hálfmagnlaus
þeimmegin sem bólgan er í nýrunum, og dregst eistab
líka þeimmegin upp undir kvibinn. Séu mikil brögb ab
bólgunni fær sjúklíngur ibrakveisu, klýu og uppsölur,
slagæbin slær hart og títt og túngan verbur þur, meb
megnum jjorsta.
Blób skal taka vib nýrnabólgu á hjartaæb, nema
Jrví ab eins ab bólgan komi af stöbvabri gylliniæb eba tíba-
teppu, Jiví J)á má blób taka á fótum, og skal þá sjúk-
língur taka volga fótlaug á hverjum degi. þegar búib er
ab taka blób vib nýrnabólgu skal setja sjúklíngi "stólpípu”,
og setja .horn á huppinn þeimmegin sem bólgau er, og
láta blæba úr benjunum í volga bakstra, sem fyrr er frá sagt.
s) Lundabólga (’Psoitis). Lundirnar eru vöbvar
tveir, sem liggja beggjamegin vib hryggjarlibina innanvert
í lmppnum, J>ær eru á feitum mönnum þaktar litu (mör),
og kemur stundum bólga í þær, eba fituna er þær hylur.
Lundabólgan er í fyrstu áþekk nýrnabólgu, því verkurinn
liggur nærfellt á sama stab; einkenni hennar er stríbur
verkur öbruhvorju eba beggja megin í huppunum, sem
er svo sárr, ab sjúklíngur Jiolir varla ab sitja uppréttur,
eba reisa sig upp ef hann liggur útaf, vesnar verkurinn
og verbur óþolandi ef }>rýst er á huppinn þar sem verk-