Ný félagsrit - 01.01.1841, Síða 51
UM BI.ODTÖKUR.
51
ofan lífbcinsbogann, leggur verkinn nibur í lendarnar og
verbur hann einkanlega mjög sárr þegar konan þarf ab
leita sér hægba til baksins, er hægt a& tinna bólguna í
inóburlífinu ef farife er meö fíngur inní endaþarminn. S.é
bólgan framantil í móburlífinu finnst sjúklíngi sem hún
þurfi opt ab leita sér hægba til kvibarins og er þá þvag-
gángurinn meb tregbu nokkurri, en bólgni eggjabúrin
leggur verkina meira vití síburnar og nifeur í lærin me&
ablleysi í fótunum. Kvilla þessum fylgir ætíí) köldusótt
meb fljótum og hörbum slagæba slætti, þorsta og stund-
um höfubverk og uppsölum. Blób skal taka vib sjúk-
dómi þessum á handlegg, og láta blæba ríílega ef mikil
Tjrögb eru a& honum, skal þá og einnig setja "stólpípu”
meb volgú vatni, salti og bræddu smjöri í.
y) Blóbæ&abólga (Phlebitis). Sjúkdómur þessi
er me& ymsu móti, og yr&i hér ollángt upp ab telja allar
greinir hans og kennimerki þeirra, vil eg því láta mér
nægja a!b geta þess, er tí&ast er um hann, en þab er
bólga í bló&æbum kvenna, er liggja ne&an til í kvibnum
og ni&ur á lærin, kalla menn á Islandi sjúkdóm þann
optast léttasótt í lærum , og kemur liann á konur sem
legib hafa á gólfi; eru einkenni hans þau, a& verkur
kemur í lærin ab innanver&u, og leggur ýmist ni&ur í
fæturna e&a uppí kvi&inn , fylgir verknum optast köldu-
sótt, höfu&verkur og svefnleysi, og fljótur og har&ur slag-
æ&asláttur. Bló&taka á fótum, volgar fótlaugar og horn-
bló&taka innantil á lærum eru einkar gó& vi& kvilla
þessum.
z) Li&amótabólga ('Inflammatio articulorum s.
Arthroitis) kemur anna&hvort af megnum kulda e&a
mei&slum um li&amótin; þekkist hún af bólgu og verk
í li&amótunum, sem vesnar og ver&ur stundum ójvolandi
4#