Ný félagsrit - 01.01.1841, Page 52
52
DM BI-01)TÖKDn.
við hverja hreifíngu, fylgir kvilla þessum optast nokkur
köldu aíikenníng og fljótur og harbur slagæbasláttur.
Blófetökur eiga vel vib í li&amótabólgu, og þó einkum
dreifar- og hornblófitökur; skulu hornin sett um kríng
liöamótin, og eigi allfá, ef bólgan er í meira lagi, er bezt
ab láta'blæba úr rispunum svo lengi sem verbur, og
)>ekja liminn meb volgum bökstrum þegar hornin eru af
dottin.
[>) Augnabólga (Ophthalmia) er mef) mörgum
hætti, og eigi öll jafnmikil eba jafnhættuleg, ferr mikifi
eptir því, hvort verkjar mjög í augafe, og hvort þaö verfur
mjög raufleitt og þrútif), því sé svo, er þörf á blóf-
töku á handlegg efa í augnakrókunum innantil, ef blóf-
tökumafiur hefir nettleika og kunnáttu til þess. Stundum
ber svo vif, af) ekkert efa lítif sést á auganu, en sjúk-
língur missir sjónina og kvartar um verki innaní því; þá
er einnig þörf á blóftöku, og skal jafnframt gefa sjúk-
língi búkhreinsandi meföl og leggja spansflugnaplástur
vif) hnakkann ef faung eru á, uns Iæknis ráfia verfur
leitaf.
Nú eru taldar hinar algengustu bólgusóttir, er
blóftöku þarf vif), eru þær eigi ætíf) jafnmiklar efur
jafnhættulegar, og ber þessa vel af> gæta. Séu bólgu-
sóttirnar ákafar og mjög strífar, eru þær kallafar bráfa-
bólgusóttir (hiflammationes ncntce) og vara þær þá
sjaldan lengi, en gjöra annabhvort af ]>ær deyfa efa þeim
léttir af nokkrum tíma lifnum, eru þær þá stundum svo
ofsafengnar, ab þær gjöra útaf vib sjúklíng á tveimur eba
þremur dögum. Stundum eru bólgusóttirnar linari, fara
hægan og kallast þá lángvarandi bólgusóttir
(Inflammationes chronicce) ; eru kennimerkin hin sömu
í báhim sóttunum, en mismuna einúngis ab því, ab þau
erú linari og fara hægar í hinum lángvarandi bólgu-