Ný félagsrit - 01.01.1841, Side 54
54 UM BLODTÖKUH.
Komi hún af tjiateppu eí)a stöbvaíiri gylliniæb, er gott
aö taka blób á fótum og taka volgar fótlaugar. f) M ó b-
ur-sýki (Hysteria) getur stundum komi& af blóbríki
e&a tí&ateppu, og er þá gott ab taka blób á fótum einu-
sinni e&a tvisvar. g) Svefnleysi (Agrypnia) kemur
stundum af blóbsókn aí> höf&i, og ver&ur sjúklíngur þá
þrútinn í andliti; þegar svo er, er gott a& taka blóS á
fótum, taka volgar fótlaugar og búkhreinsandi meböl. En
komi svefnleysib af bló&missi e&a bló&skorti (Anaimia),
sem þekkist á því, af) sjúklíngur er fölleitur og lífæbin
slær linlega, þá má alls ekki blób taka vib því, því ann-
ars vesnar þab. h) Mar, fíngurmein og utanbólg-
ur af meibslum; vi& öllu þessu má bló& taka ef sárir
verkir fylgja og sótt, einkum sé sjúklíngur feitur og
bló&mikill. i) Höfu&verkur (Cephala/gia), Tann-
pína, Hlustar-verkur og I&raqveisa þurfa einnig
bló&töku me& ef þau keyra úr hófi. k) Líkþrá,
Holdsveiki (E/ephantiasis). þa& hefi eg nýlega upp-
götva&, a& líkþrá muni koma af lángvarandi bólgu í
bló&æ&akerfinu (systema venosum), og erþví nau&-
syn a& taka holdsveikum bló& þegar er mótar fyrir henni,
og láta blæ&a sem svari mörk í einu, ef sjúklíngur er
fullþroska; skal þá opna hjartaæ&ina og láta blæ&a ríf-
lega og gefa sjúklíngi nokkru þaráeptir búkhreinsandi
me&öl, og helzt enskt salt ef faung eru á; má endurnýa
bló&tökuna a& mána&arfresti, ef hinn holdsveiki er mjög
feitur e&a bló&mikill, og skal rá&a honum til a& drekka
miki& af köldu vatni á hverjum morgni. Komi holds-
veikin fyrst í fæturna, sem opt ber vi&, er gott a& taka
bló& á fótum og setja horn aptan til á kálfana; er eg
fulltrúa þess, a& verja muni mega holdsveiki me& bló&-
tökum, sparneytni í mat og miklum kaldavatns drykk,
og jafnvel lækna a& fullu, ef önnur hæfdeg me&öl eru vi&