Ný félagsrit - 01.01.1841, Síða 55
U->1 BLODTÖKUn.
55
höfb í tíma#). 0 Léttasóttar-verkir á feitum
konum og bló&miklum; eru lettasóttar verkir stundum
svo strífiir ab þeir tálma fæbíngunni, og geta orí)i6
sængurkonunni hættulegir, má þá opna æb á handlegg
og láta blæ6a einn bolla; þab skal og gjört þegar'
sængurkonan hefir miklar sinateygjur, ef hún er blóbmikil.
m) Kvibslit (Hernia). þegar bólgnar um kvibslit er
hætta búin; fær sjúklíngur þá verk í þaö meb mikilli
iérakveisu, velgju og uppköstum, er þá þörf gó6rar bló6-
töku á handlegg og stólpípu, skal jafnframt þegar vitja
læknis ef kviöslitib lagfærist ekki a6 vörmu spori eptir
blóötökuna. n) Dau&adá (Skindöd). þess er geti& í
Læknínga-kveri mínu, hve bló&takan er ómissandi
þegar lífgaskalbrá&kvadda,drukna&a, helfre&na,
hengda o. s. f., og þykirþví óþarfi a& fara lleirum or&um
um þa& í þætti þessum. o) M j a& m a v e rk u r (Coxalgia &
coxitis) kemurstundum af bólgu ímja&marlibnum, og fylgir
henni þá magnleysi í fætinum og vesnar verkurinn þegarþrýst
er á um Ii&inn a& framanver&u e&a aptantil; en stundum
ollir þa& verkinum, a& bólga kemur í mænuna miklu
aptantil á lærinu, sem heitir lærmænan mikla (Ner-
vus ischiaticus). Lei&ir J)á verkinu aptantil niÖur í lærib
og fótinn, og vesnar þegar á er þrýst ofaneptir lærinu
aptantil. Vi& bá&um þessum kvillum má blób taka ef
sjúklíngur er feitur og bló&mikill, en einkum rí&ur á a&
setja horn aptantil kríngum mjaömarii&inn, og ekki allfá,
og láta blæ&a úr rispunum í volgan bakstur. Svo fylgir
**) Eg verb att biðja hloblöltuinenn að gjöra greinarinun a 1) o 1 (i v-
veiki og limafalis-sýki (lepra mortificans), þvi enga vissu
liefi cg enn iyrir Jjví , ab . blóðtölur bjálpi við benni (3: lima-
ialls-sýkinni).