Ný félagsrit - 01.01.1841, Síða 59
III
UM ALþÍNG Á ÍSLANDI.
Fyrsta grein.
Um landstjórnarhdttu. Almennt yjirlit.
"Varla er sú list, aí) menn hafi jafn lengi þreytt meh
óvissuin árángri og landstjórnarlistina. Hinir mestu spek-
íngar sem jörb vor hefir boriö hafa hverr eptir annann
sagt fyrir landstjórnarreglum *), og sumir reynt ab fram-
kvæma þær sjálfir, og þó ber öllum saman um, ab eitt-
hvaf) megi meb sanni af) öllum stjórnarlögunum finna, þó
ekki sé öllum eins ábótavant. þab er því ekki kyn, þótt
ýmislegt sé álit manna um þab efni, jafnvel þcirra, sem
sjálfra sín vegna hvorki skeyta um aS bakast vif) nábar-
geisla ens einvalda, né af) láta skrílinn bera sig á hönd-
um. Enn eru þau lönd, sem sif)uf> eru kölluf), þar sem
menn hafa bundizt í ab hita sérhveiju bobi og banni
12—14 vetra gamals úngmennis, ef svo hittist á afi þaf>
er kallaf) konúngsbarn, þó ekki hafi þab neina þá kosti
af) því sé trúanda fyrir jörf), hvaf) þá fyrir lífi og velferö
þúsundsinnum þúsunda af bræbrum þess. Yfirhöfub má
svo af) orbi kveba, sem allt hafi verib reynt þab sem
mönnum hefir mátt til hugar koma í þessu efni. Asíu-
menn hafa lengst kunnaf) því, af> konúngar þeirra lifbu
*>) I fornöld rítuöu um j>að þcir: Platon {nollxtiai i 10 þattum
cður sannæðurn) og Cicero (dc rcpublica). A scinni olduru
bala ritað um þetta cfni Montcslijn ^ Wontt'aquicu) og Kant, Of*
þaraðauti mýmargir atirir, .rumir um sljórnarliigun yfirhöfuð að
tala, sumir um stjorn cinstakra landa.