Ný félagsrit - 01.01.1841, Side 61
CM AI.ÍMNG A ISI.ANDI.
61
öld. þaöan er nppruni Bantlasla&anna (Hansastaöanna),
sem á 14du, lódu og 16du öld lög&u undir sig verzlan-
ina á öllum norburlöndum og ví&a annarstafear, Jiángab
til stjórnendur fóru ab efla kaupstabina í ríkjum sjálfra
þeirra, og efna til innlendrar verzlunar og handiðna. þó
vekur þjóblífib og stjórnarhátturinn á Islandi ab mak-
legleikum mesta undrun á þessum öldum, því allt er
jafn-abdáanlegt: á abra hönd kjarkurinn, ab láta ekki
kúgast af ræníngjanum Haraldi enum hárfagra; áræbib,
ab voga sér meb öllum sínum á litlum skipum út á reg-
inhafib, og þekkja þó ekki til leibsagnar nema nokkrar
stjörnur eba blótaba hrafna; og dugnaburinn, ab Ieggja
undir sig svo mikib land sem Island er, og rækta þab
meb þeim forvirkjum sem enn sér merki í dag, eptir svo
margra alda niburnýbslu, og síban ab taka sér Grænland
og nokkurn hluta Vesturálfu, en halda þó jafnframt sam-
gaungum vib ættfrændur sína í Norvegi, Danmörku, Sví-
þjób, á Englandi, lrlandi, Orkneyjum og Skotlandi. En
á abra hönd eru eigi síbur abdáanleg þolgæbi þeirra og trvgb,
einurb og hugrekki og margir abrir mannkostir, og þó
sibirnir væri eigi eins nett snibnir einsog menn nú vildu
æskja, þá eru margir þeir menn sem vér höfum sögur
af, ab eigi mundi þykja óprýbi ab hvar sem þeir ættu
heima enn í dag, því mannkostir þeir, sem góbur þjób-
fblagi þarf ab hafa, eru ávallt aubþekktir, á hverri öld sem
þeir koma fram. þeir enir kristnu, sem ritab hafa sögur
vorar, og aldrei hafa látib hjá líba ab setja ab heibninni
þegar færi gafst, liafa allir játab um þorkel mána, ab hann
hafi lifab svo hreinlega sem þeir kristnir menn er bezt
eru sibabir*)- Enginn mundi finna ab því nú, þó ein-
hverr fulltrúi gæfi kirkjum fé þab sem honum værí ætlab
I.andnrfmabótc I, 9.