Ný félagsrit - 01.01.1841, Page 62
62
UM ai.Þixg a islaxdi.
til alþíngisreibar, en þab gjöröi Grímur geitskor, fóstbróSir
IJlíljóts, ab hann gaf fó þab til hofa sem honum var
goldiö til ab kanna landiö og velja aljn'ngisstaö *). Eöa
mundi Úlfljótur ekki þykja góöur J)jóbfðlagi, sem lagöi
j)aö á sig í elli sinni að fara til Norvegs og vera ])ar á
sinn kostnaö til aö nema lög og semja, svo hin nýja fóst-
urjöri) lians mætti öölaztlög,og regla komazt ástjórnina#*).
þá mundiNjáll hafa þótt hygginn mabur og góöur, og þor-
geirr ljósvetníngagoöi, og þorsteinn surtur, sem af hyggju-
viti sínu fann hvors ábóta var vant í tímareiknínginum.
En eigi síöur sýndi Einarr þveræíngur framsýni og skör-
úngskap, þegar Olafur Haraldsson hinn eldri, sem menn
hafa kallaö helgan, vildi véla Grímsey undan Islendíngum;
eru orÖ hans svo merkileg, aö eg get eigi bundizt þess
aö færa j)au til á þessum staö, svo hverr einn geti sagt
sjálfum sér hvort eigi sé spá spaks geta: „Gángiö til og
hyggiö aö, landsmenn“ I sagöi hann, „aö gánga undir
skattgjafar Olafs konúngs og allar álögur, slíkar sem menn
hafa í Norvegi, og munu menn þaö ófrelsi eigi aö eins
gjöra oss til handa, heldur og sonum vorum og })eirra
sonum, og allri ætt vorri síöan, og öllum þeim er þetta
land byggja. — En þótt konúngur þessi sé góöur maöur,
sem eg trúi vel aö svo sé — þá mun hann þó veröa
eigi eldri enn gamall; j)á mun þaÖ fara héöanaf sem
hértil, þá er konúngaskipti veröur, aö þeir eru sumir
góöir en sumir illir. Nú ef landsmenn vilja halda frelsi
sínu, því er haft hafa síöan land þetta bygöist, þá mun
sá til vera, aö Ijá engis fángstaöar á sér, hvorki um landa-
eignir hér á Islandi, né um þaö, aö gjalda héöan ákveÖnar
skuldir, þær er til lýöskyldu megi metast, en hitt kalla
eg vel falliö, aö menn sendi konúngi vingjafar þær er
<*) Islendingahók 2 fe.
OÍ>) íslcndingabók 2 k Landnarnali IV, 7.