Ný félagsrit - 01.01.1841, Qupperneq 66
66
, 17M ALÍ>1NG A ISLASDI.
optlega, aí) l>essu \erí)ur eigi komib \iö, og hefir þaö
oríiií) aí) hinni mestu ógæfu allstabar þar sem þab hefir
verib reynt, en einkum á Pólínalandi; hafa því allir tekiö
þaö ráö, aö láta konúngdóminn gánga aö erföum, sem
sé fast ákveönar, svo enginn ágreiníngur geti risiö þaöan.
En þegar einn maöur ræöur, karl eöur kona, sem tekur
viö ríkisstjórn af því hann er borinn til þess, en eigi
af því hann sé þess bezt um kominn, þá mun flestum
viröast eigi ólíklegt, ab réttarjöfnuburinn, sem mest ríöur
á, ekki haldist nógu fastlega, og ab einhver stéttanna,
eöa konúngur sjálfur, fái meira vald enn þjóöinni má gagn
aö veröa, og ollir þaö biltínga þegar fram líöa stundir.
Bretar hafa veriö heppnastir manna aö sameina konúng-
stjórn og þjóöstjórn, enda hefir þaö kostaö mart stríö og
lángan aldur, og ]>ykir J)ó flestum auöurinn ráöa þar
heldur miklu. A ofanveröri enni fyrri öld, og á þessari
sem nú er, hafa komib upp mörg lýÖstjórnarríki, hafa
þau ekki öll sama stjórnarhátt, en aÖal-hugmynd þeirra
er sú hin sama sem lýsti sér í stjórn enna fornu Islend-
ínga og náttúrlegust er, aí> þjóÖin sjálf á höfubvaldiö, og
enginn á met) ab skera úr rnálefnum þeim, sem allri
þjóöinni viökoma, nema samkvæmt vilja llestra mebal
þjóöarinnar; kemur ]>a<b einkum fram í ákvörbun alls
þjóökostnaöar, eöur í skattgjaldinu og skattgjaldsmátanum,
og þaraöauki í löggjöf og viÖskiptum viÖ aörar ])jóöir.
Stjórnina sjálfa fela þeir á hendur einum manni til meö-
ferÖar um styttri eöur lengri tíma, t. a. m. einsog Is-
lendíngar kusu lögsögumann, á sá einkum aö annast aö
vilja þjóöarinnar verÖi framgengt fframkvæmdarvaldiÖ),
en liann er skyldur aÖ gjöra þjóÖinni grein á aögjöröum
sínum. Eg hefi sagt aö þjóöviljinn væri efstur, en nú er
augljóst, aö eigi eru allir þess umkomnir, hvorki fyrir
skynsemis sakir né aldurs, aö þeir geti lagt þvílíkan