Ný félagsrit - 01.01.1841, Blaðsíða 69
UM ALfrlNG A ISLANGI.
69
gjöri ekki frelsi annarra hátt undir liöfíii, en þá má ekkert
félag standast ef ekki er slakab til á ymsar hendur sann-
gjarnlega. Kraptarnir veröa því ab vera lausir þannig,
aö þeir geti unnib allt þafe sem til nytsemdar horíir, og
sö hverjum heimilt ab segja meiníngu sína um sérhvert
mál sem alla varbar, en hvorki fái neinn tálmab ]m sem
tilgánginum má verba til framgaungu, né eptir sjálfs síns
gebþótta breytt því sem stjórnarreglum vibvíkur, nema
þab sé meb rökum sýnt ab breyta þurfi, og ílestir fallist
á þab. Nú af því ab Jjab er í sjálfu sér aubsært, ab einn
mabur, hverr helzt sem er, getur eigi þekt svo ná-
kvæmlega öll réttindi, gáfur og ásigkomulag sérhvers
manns í Jijóbinni, ab hann geti séb um, aí> all sérhvers
komi þar fram sem bezt má verba, þá verbur honum
naubsyn á aí> liafa menn vib hönd sér, sem vitrastir eru
og kunnugastir öllum hag J»jóí>arinnar, og laga sig ab
þeirra ráfeum. þetta hafa einnig allir konúngar gjört, en
af J)ví þeir eru mennskir menn , og mannlegum breisk-
leika undirorpnir einsog hverr annarr, þá verbur ]>eim
opt fyrir aí) velja þá til rábgjafa sér, sem J)eim eru bezt
ab skapi, en slíkir menn eru opt hvorki vitrastir né gób-
gjarnastir, né kunnugastir ástandi ])jóbarinnar. þeira er
optastnær annt um, aí> halda valdi kojiúngs síns og vel-
gjörbamanns sem hæst á lopt, en skeyta mibur um til-
gáng stjórnarinnar ebur hag þegnanna. Allir konúngar
eru einnig mjög lagnir á aí> finna upp heibursmerki og
tignarnöfn til ab sæma meb vini sína og trúa þjónustu-
menn, cn sumir eru ekki sterkir á svellinu þegar öbru-
megin er hylli konúngs, gott embætti og riddaraband, en
hinumcgin ekki nema gób samvizka og gott mannorb
þegar bezt fer, en opt ekki nema abíinníngar og óþakk-
læti. þab sýnist aptur ab mæla mjög fram meb ein-
valdsstjórninni, ab hún sé stabföstust, og ekki sé ab óttast