Ný félagsrit - 01.01.1841, Blaðsíða 71
UM alÞing a islandi.
71
arinnar gleymist mef) .öllu — þar sem fullkomin lý&stjórn
er eru ílestir kraptar á hræríngu, og ekki fer hjá því,
ab þar beri mest á fjöri manna og framkvæmdir verli
«L
mestar, en þá liggur sá anmarki á, aö færstir hafa vit
ef)a tækifæri til af> gá a<& stjórnarmálefnum, og lenda þau
í einstakra manna höndum, en þá er undir afi eiga hvort
þeir menn eigi lokka alþýfu og gylla fvrir henni þab
sein miöur fer, en sí&an lendi valdiÖ hjá þeim er sízt
skyldi. þaf) er aufesætt, aö þegar aflaga fer viö hverja
af þessum stjórnarlögunum, þá kemur þaö af því, af) allir
kraptarnir draga ekki jafnt tauminn efa ekki meö ein-
drægni, heldur hugsar hverr um sig og sitt, en ekki um
tilgáng stjórnarinnar efur gagn þjóöarinnar. því er undir
komiö aö hitta þá stjórnarlögun, sein bezt vekur og elur
þjóöQör og þjóörækni, en foröar um Ieiö viö skaövænum
Ilokkadráttum; hefir nóg vald til aö koma fram lögum
og rétti, og hverju sem gott er, en þó svo tempraö, aö
eigi megi þaö veröa til kúgunar, nóg frelsi ,og styrk til
allra framkvæmda, cn einnegin nóga nærfærní og forsjá
til aö 'koma því fram sem bezt má fara , en kæfa liitt í
tíma. þaö er fullreynt, aö slík stjórn er vandhitt, en þú
þykir sú stjórnarlögun mega fara henni einna næst sem
menn nú kalla þjóöstjórnar-einveldi. Lögin eru þar yfir
öllu, og hefir þjóöin ein vald aö breyta þeim , enn eng-
inn annarr*) **). Konúngur er hinn æösti embættismaöur
])jóöarinnar, eöur sýnilegur fulltrúi þjóövaldsins og verndari
*) A Islandi cru dæmin alkunnug og Inar siðan lenti, aí þvi
framkvæmdarvaldib var of lint, og allt koniið undir hvort
lögsögumabur var nokkurr abkvæðamaður eða ekki.
#**) Margar stjórnarlagsskrar gjöra svo rab fjrir, a6 kontingur liafi
bannsrctt (vclo) á hverju lögmali, það er: að þvl megi eigi
veröa framgcngt mot banni tians; en í Norvegi eru það h'ig
scm strírþíngib hcfir þrisvar stúngið uppa', hvort hann sam-
þjkkir cður eigi.