Ný félagsrit - 01.01.1841, Blaðsíða 71

Ný félagsrit - 01.01.1841, Blaðsíða 71
UM alÞing a islandi. 71 arinnar gleymist mef) .öllu — þar sem fullkomin lý&stjórn er eru ílestir kraptar á hræríngu, og ekki fer hjá því, ab þar beri mest á fjöri manna og framkvæmdir verli «L mestar, en þá liggur sá anmarki á, aö færstir hafa vit ef)a tækifæri til af> gá a<& stjórnarmálefnum, og lenda þau í einstakra manna höndum, en þá er undir afi eiga hvort þeir menn eigi lokka alþýfu og gylla fvrir henni þab sein miöur fer, en sí&an lendi valdiÖ hjá þeim er sízt skyldi. þaf) er aufesætt, aö þegar aflaga fer viö hverja af þessum stjórnarlögunum, þá kemur þaö af því, af) allir kraptarnir draga ekki jafnt tauminn efa ekki meö ein- drægni, heldur hugsar hverr um sig og sitt, en ekki um tilgáng stjórnarinnar efur gagn þjóöarinnar. því er undir komiö aö hitta þá stjórnarlögun, sein bezt vekur og elur þjóöQör og þjóörækni, en foröar um Ieiö viö skaövænum Ilokkadráttum; hefir nóg vald til aö koma fram lögum og rétti, og hverju sem gott er, en þó svo tempraö, aö eigi megi þaö veröa til kúgunar, nóg frelsi ,og styrk til allra framkvæmda, cn einnegin nóga nærfærní og forsjá til aö 'koma því fram sem bezt má fara , en kæfa liitt í tíma. þaö er fullreynt, aö slík stjórn er vandhitt, en þú þykir sú stjórnarlögun mega fara henni einna næst sem menn nú kalla þjóöstjórnar-einveldi. Lögin eru þar yfir öllu, og hefir þjóöin ein vald aö breyta þeim , enn eng- inn annarr*) **). Konúngur er hinn æösti embættismaöur ])jóöarinnar, eöur sýnilegur fulltrúi þjóövaldsins og verndari *) A Islandi cru dæmin alkunnug og Inar siðan lenti, aí þvi framkvæmdarvaldib var of lint, og allt koniið undir hvort lögsögumabur var nokkurr abkvæðamaður eða ekki. #**) Margar stjórnarlagsskrar gjöra svo rab fjrir, a6 kontingur liafi bannsrctt (vclo) á hverju lögmali, það er: að þvl megi eigi veröa framgcngt mot banni tians; en í Norvegi eru það h'ig scm strírþíngib hcfir þrisvar stúngið uppa', hvort hann sam- þjkkir cður eigi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Ný félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.