Ný félagsrit - 01.01.1841, Síða 72

Ný félagsrit - 01.01.1841, Síða 72
72 UJI ALÞlNG a islandi. laganna; embætti hans gengur aí) erfíiuni, svo engin deila geti orbib um þai) þegar konúngaskipti verba; hann er undanþeginn öllum réttarkröfum fyrir stjórnar-abgjörbir sínar, og má einnig kjósa sér rábgjafa sjálfur, en þeir takast allan vandann á hendur, og eru skyldir ab gjöra grein fyrir stjórnarabferbinni í stai) konúngs. Allt fram- kvæindarvaldib liggur í þessara inanna höndum, ebur öll landstjórnin, einsog hún á hverjum tíma fer fram. Og þareb þeir hafa alla ábirgb, er aubsætt, ab þeir muni gæta þe$s, ab konúngur liafi sig í hófi, en konúngur haldiþeim aptur nibri. En til þess ab konúngur og rábgjafar eigi ekki hægt meb ab gánga í flokk á móti þjóbinni og kúga hana, nö hafa valdib í höndum tilsjónarlaust um lángan tíma, er henni lagt í hendur ab kjósa menn fyrir sína hönd, og er konúngi gjört ab skyldu ab kalla þá til þínga á ákvebnum fresti. þá gjöra rábgjafar konúngs fyrir hans hönd fulltrúunum skýlaúsa grein fyrir, hversu á hag rík- isins stendur í öllu tilliti, stínga uppá hvernig haga skuli breytíngum á lögum ebur stjórnarháttum, ef breytíngar þykir þurfa ebur umbóta, og leggja fram reikníng um þjóbkostnab allan fyrir hií> komanda ár, en fulltrúarnir yfirvega framvörp þeirra og stabfesta þau, ebur breyta þeim eptir því sem þeim þykir til haga. Líki eigi full- trúunum hversu stjórnin fer fram, getur konúngur ekki haldib lengur hinum sömu rábgjöfum; þab er ab skilja: hafi þab, sem mibur hefir þótt fara, verib þeim ab kenna, verba þeir aö fara frá, en hafi þafe verife konúngi afe kcnna, og ráfegjafarnir verife honum of aufeveldir, þá er honum gefife í skyn, um leife og ráfegjöfunum er stökt, aö hon- um verfei raunar ekkert gjört afe svo komnu, en hann verfei afe íhuga, afe hann eigi vald sitt þjófeinni afe þakka, og hann sé einúngis æfesti embættismafeur hennar, hann verfei þessvegna afe hafa sig í hófi, efea afe öferum kosti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Ný félagsrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.