Ný félagsrit - 01.01.1841, Page 73
UM alÞing a islandi.
73
sjá fyrir sjálfum sér. þa& er auírvitaS, ao ef konúngur
heffei vald til aí) leggja á skatta og haga fjáreign ríkisins
einsog honum litist, væri honum lengi hægt um hönd,
l»ó hann færi eigi í öllu eptir vilja fulltrúanna, en þab
cru aöal-réttindi sem þjóöin áskilur sér eöur fulltrúum
sínum, aí> þeir einir mega leggja skatta á, en þar af
leiöir, aö fari eigi stjórnin fram sem þeir vilja ílestir, þá
geta þeir neitaö öllu skattgjaldi fyrir hönd þjóöarinnar,
og er þá auöséö hversu ráöast muni. Enn er einn vöru-
ur, bæöi á konúnginum og ráðgjöfum hans og fulltrúun-
um, og þaö eru tímaritin og dagblöðin, sem fyrr var á
vikiö; þau segja frá því sem fram fer, og eiga aö laga
dóm alþýöu á þjóöarmálefnum, og benda til sérhvers
þess sem athugavert er á báðar síöur. Hvaö þjóöinni
sjálfri viövíkur, þá leiöir þaö af því sem eg hefi áöur
sagt, að frelsi manna á ekki aö vera bundiö nema þar
sem öllu félaginu (þjóoinni) mætti veröa skaöi aö þaö
gengi fram * **)). Aö sérhverr maöur hafi frelsi til að halda
trú þá sem liann vill, tala hvaö hann vill, rita hvaö hann
vill, og láta prenta hvaö hann vill, meöan hann mciíir
enganþykir vissulega engum á Islandi frelsi um of;
*) þctta þykjast nti allir játa, cn þegar til fecmur veröa mjög
misjafnar meiningar um, hvalb sfeaðvænt muni vcrSa cSur ósfeað-
vænt, og yrði oflóngt að fara orðum um það í þetta sinn.
**) Orstcð, hinn mifeli lögvitríngur Dana, segir um prcntfrclsið:
,?Prcntfrelsið gctur efefei verið innifalið t jjm, að hvcrr mcgi
hæla stjómarlögun þeirri sem er í landinu, efea lögunum, cða
afrefesvertum og ágæti stjórnarinnar, hcldur verður það að
leyfa manni að flnna að, sýna hvors áhóta se vant, feveða upp
breytíngar og lagfærtngar á lögum, og scrhverju þvi sem
þjóðina varðar, ef það á nofefeuð frclsi að heita. þctta er svo
augljóst, ab það væri að ætla mönnura minna enn mannsvit
að fara að lciða rök til þcss. — Frelsi þctta er óneitanlega
til þess, að henda stjórnandanum og ráðgjöfum á margar