Ný félagsrit - 01.01.1841, Blaðsíða 81
UM ai.Þing a isuandi.
81
frumvarp þaS sem gjört var til þínglaganna, og voru fyrir
Islands hönd mebal ])eirra etazráb Finnur Magnússon og
Moltke greifi, sem stiptamtmabur hafbi verife á íslandi.
Nefnd þessi lauk störfum sínum um sumarib 183?. í Júií
og Agustm., og lögbu þeir svaramenn Islands sterklega
fram meb því ab Island fengi alþíng ser. Tilskipanir
konúngs, dags. 15da Maímán. 1834, bundu enda á málið,
og voru Færeyjar þá teknar í tölu skattlanda þeirra sem
þíng áttu ab eiga meb Eydönum, en ábur var þeirra eigi
getib. Ronúngur kvebst þá einnig ’Tyrst um sinn” ætla
ab velja 3 kunnuga menn fyrir hönd Islands og Færeyja
á hvert þíng, en kvebst ”ætla sbr ab ákvarba nákvæmar,
hve marga kjósa skuli af þeirra hendi og eptir hverjum
reglum, þegar fengnar sé nákvæmari skírslur um, hversu
þessu skuli haga, svo þab eigi sem bezt vib og geti orbib
ab sem mestum notum”*). A fyrsta Hróarskeldu-þíngi
voru þeir etazráb Finnur Magnússon og Krieger stipt-
amtmabur kosnir af konúngi fyrir hönd Islands, en þíngib
stób frá lsta Októberm. 1835 til 26 Febrúarm. 1836,
og kom þar engin bænarskrá fram af hendi Islendínga
og ekkert frumvarp. En 1837 vöknubu Islendíngar fyrst:
þá komu tvær bænarskrár, önnur ab norban en önnur ab
sunnan, og höfbu flestir heldri menn skrifab undir þær;
var konúngur þar bebinn um fulltrúaþíng í landinu sjálfu,
og sýnt meb rökum hversu naubsynlegt þab væri, ef til-
gángi konúngs ætti ab verba framgengt á Islandi; eiga
þeir kammerráb Melsteb og Bjarni amtmabur Thórarensen
enar mestu þakkir skyldar af landsmönnum fyrir þab, ab
Tilsliip. 15 Maim. 1834. Allt sýnist hcr aS liita afe því, ab
FriSrekur konúngur hafi meti cngu móti ætlaS aS vcita Islamlí
þíng scrila«i, heldur láta kjosa þaSan fulltriia og scnda til
Hrdarskcldu.
6