Ný félagsrit - 01.01.1841, Síða 83
UM alþing a islandi.
83
um verzlanina frá Sunnlendíngum, og verb eg a& fara
nokkrum orðum um þær og afdrif þeirra, því hvorttveggja
er sírlega eptirtektavert. þær báru raunar meí) sér ab
þær höfbu á sönnu a& standa, en Islendíngar mega læra
þar, aí> Danir eiga ekki málshátt vorn: ”sá er drengur
sem vib gengur”, og er því ráblegast, einkum þegar
slíkar bænarskrár eru sendar sem koma verzlaninni vife,
ab senda einnig órækar sannanir fyrir sórhverju því sem
til cr fært, svo eigi megi rengja. Hib annab, sem ept-
irtektavert er vib bænarskrár þessar, er þab, aí> hverr má
sjá hversu naubsynlegt oss er ab eiga ekki mál vor á
fulltrúaþíngi Dana. Mótstafea eins manns og fylgi vina
hans má ónýta ab öllu vort mál, þegar vort gagn þykir
mótstæbilegt þeirra gagni, þareb vór eigum einúngis 2
viss atkvæbi af 60—70, en einkum þegar hitt bætist við,
ab fulltrúar vorir eru eigi gagnkunnugir málinu og liafa
eigi ýtarlegustu sannanir í liöndum, þá er eigi einúngis
málife sjálft, tapab, heldur fáum vór þarabauki þab orö
hjá mörgum Dönum, aÖ vér séum egingjarnir mannhatarar,
sem leitumst viö aí> níöa alla þá sem vilja gjöra oss gott,
og spörum ekki til þess nafnafalsanir eba neinar ódáÖir,
en mótstöÖumenn vorir veröa tárhreinir píslarvottar. Hib
þribja er þaí> eptirtektavert, ab meö öllu þessu hefir
bænarskráin grafiö svo um sig, að nú eptir 3 ár er
allt þa& fengiö sem beöiö var um, meö tilstyrk
embættismannanefndar vorrar: 1) kaupmönnum er bannaö
aí> hafa íleiri enn eina sölubúö í einum kaupstafe2)
Rentukammeriö hefir á ný boöiö sýslumönnum aö senda
nákvæmar vörubirgöaskírslur á hverju ári, svo ætlast megi
**) Frcttír frá fulltniaj)íní»inu í Hroarskeldu, hls 16—17.
6*