Ný félagsrit - 01.01.1841, Side 86
86
UM ALÞING a islandi.
ab fulltrúakosníngum ef samkoman sé í landinu sjálfu;
röksemdir jiær sem til eru færíiar eru svo ljósar, og svo
hógværlega sag&ar, aí) enginn gat reiSstþeim, og enginn
þverskallast vi?) þeim nema sá, sem ekki villláta sann-
færast. Mér finnst því, ab sá kaili einn hefbi verib nógur,
og nefndin hefbi átt aí> spara sér ómak aí> búa til
kosníngarlög, sem hún segir sjálf á eptir, einsog satt er,
ab sé alls óhentug, og liafa þann tíma til aö taka dýpra
í verzlunarmálib; en þab er skiljanlegt, ab henni muni
eigi hafa þdtt fullnægt hlýbnis skyldu sinni vib konúng-
dóminn nema hún sýndi Iit á aí> búa til kosníngarlög.
/
.Alyktan nefndarinnar varb, ab bibja konúng enn sem fyrr
ab kjósa sjálfur tvo menn fyrir hönd landsins, en játabi
kostnabi fyrir þá af landsins hálfu. ”Kansellíib” hefir ab
öllu fallizt á meiníngu nefndarinnar í þessu máli, en tók
hana svo, ab bezt væri allt stæbi vib sama og verib hafbi;
þó lagbi þab til, ab sanngjarnlegt væri, ab Islendíngar
þyrfti ekki ab hafa kostnab fyrir hvorutveggja, bæbi nefnd
sinni og fulltrúum í Hróarskeldu; mundi þetta og hafa
orbib málalok ef Fribrekur konúngur liefbi endzt til ab
Ieggja úrskurb á málib, því honum var ekki ab ýta til ab
breyta nokkrum hlut um þíngin úr því sem á var komib,
en hann andabist 3 Desembermán. 1839 sem kunnugt er,
og kom Kristján konúngur hinn 8di meb því nafni til
ríkis *'). Skömmu síbar færbu Islendíngar þeir sem í
Kaupmannahöfn voru (vísindamenn og kaupmenn) heilla-
®) Kristján kominour er sonur Fribrcks, Friðrekssonar ens fimta,
sem mcstar velgjörðir sýndi Islandi i mijrgum hlutum, en
Friðreltur sonur hans, sem kallatmr var erfðaprins, liafbi miklar
maetur á sögum Islendinga, og cru fyrri hlutar af Noregskon-
ungasiigum Snorra Sturlusonar i arkarformi, sem alkunnugar
eru, prentabar á hans koslnab með latinskri og danskri út-
lcggingu.