Ný félagsrit - 01.01.1841, Blaðsíða 88
88
UM ALÞlNG a islandi.
komnir aö raun um, a& vilji hins sæla fyrirrennara vors,
sá er hann hefir í Ijósi látif), ab þegnar hans út á Is-
landi skyldi eiga rðtt á ab kjósa sér menn til fulltrúa,
ekki síbur enn abrir þegnar hans, getur ekki ná& sæmi-
/
legum framgángi mefean fulltrúar Islendínga eiga aíi sækja
hiS sama þíng og fulltrúar annarra skattlanda vorra.
Fyrir þá skuld er þa& vilji vor, ab Kansellí vort kvebji
nefndarmenn, þeirrar er til var sett 22 d. Ag. 1838, er
þeir eiga fund me& sér ab sumri komanda, til ab rábgast
um, hvort ekki muni vel tilfalliö ab setja rábgjafa-
/
þíng á Islandi, er í skuli koma svo margir menn
er hæfa þykir, þeirra er landsmenn hafa sjálfir
til kjörib, auk nokkurra þeirra manna er mest-
ar hafa þar sýslur fyrir vora hönd og vér munum
sjálfir lil nefna. þab mál skulu þeir og íhuga, hve
opt menn skuli til þíngs koma, en menn eiga
þar ab hafa alla ena sömu sýslu og á hinum
öbrum fulltrúaþíngum vorum. Enn fremur og
hvernig jafna ætti kostnabi á landsmenn, og
hvab annaíi er þurfa þætti þessu máli til
framkvæmdar. En þarhjá eiga þeir sérílagi a&
því a& hyggja, hvort ekki sé réttast ab nefna
fulltrúaþíngib alþíng, og eiga þa& á þíngvelli,
einsog alþíng hib forna, og laga eptir þessu enu
forna þíngi svo mikib sem verba má. En er
Kansellí vort hefir fengib álit nefndar þessarar, eiga þeir
meb þegnsamlegri lotníng ab bera málefnib undir oss og
skíra oss frá áliti þeirra um, hversu því skuli haga”*).
®) Frétlir lra fulltrúaþ. i Hroarskeldu. Vilbb , bls. 72.