Ný félagsrit - 01.01.1841, Side 89
UM alÞi\g a islanui.
89
Fjórba grein,
Nauðsyn fulltrúaþings fyrir lsland sérílagi.
Athugasemdir þær sem liér eru ritaíiar eru ekki
samdar í því skyni, ab eg efist um aí) nefnd embættis-
manna vorra muni þyggja náí) konúngs sem hann hefir
bofciö oss í úrskurbi þeim er nú var til færbur; ekki ótt-
ast eg lieldur aí) landsmenn veríii svo baldnir, at> þeir
fari ekki til alþíngis þegar þeir eru kosnir til þess og
yfirvöldin skipa þeim af stab, en eg óttast aö margir
kunni ab vera enn mebal alþýbu, sem ekki eru aö fullu
sannfærðir um nytsemi þíngsins, efea ekki hafa hugsaö
um þaö nákvæmlega, en þetta er mjög áríðanda, þar-
eö tilgángur jn'ngsins er aö mestu sá, aö efla framför
alþýöu og glæöa Jjjóöaranda hennar. En ef þessi not
eiga aö veröa af þínginu, þá er ekki nóg aö hlýöa hoöi
konúngs einsog jjræll hans, eöa meö þeim hugarburði,
aö maöur sé honum til vilja, eöa aö maöur hafi meira
ómak fyrir málefnum landsins enn í raun réttri sé af
manni heimtanda, eöa telja sjálfum sér trú um, aö þaö sé
ónýtt sem maöur gjörir og komi fyrir ekki, eöa aö þíngiö
sé til þess aö sjúga merg úr almúganum eöur hinum fá-
tæku, en fara samt til og gjöra meö hángandi hendi þaö
sem gjöra skal. þá aö eins má fulltrúaþíngiö veröa aö
gagni, þegar menn í fyrstu eru sannfæröir um, aö þaö
megi gjöra gagn, og síöan leggjast allir á eitt aö haga
því sem bezt, og kippa því í lag smámsaman semí önd-
veröu kynni hafa tekizt miöur; en sérhverr vandi sig
sem mest, og hugleiöi hvaö af fulltrúum landsins er heimt-
anda, og búi sig undir, eins og hann ætti sjálfur von á
aö veröa fulltrúi, því ekki ríöur minna á aö jijóöin hafi
vit á hvaö fram fer og haldi reikníng viö fulltrúana, enn
aö fulltrúarnir hugsi um starf sitt og leitist viö aö vanda