Ný félagsrit - 01.01.1841, Side 90
90
um alÞino a islandi.
þaí). Athugasemdir þær, sem hér eru sagíiar, eiga eink-
um aí> sanna: af> Island hafi gagn af fulltrúaþíngi; en þó
þvíaðeins ab þab sé á Islandi sjálfu, og ef þab verbur
sett þar, sé þab sjálfum oss ab kenna en engum öbrum
ef þab getur ekki bæbi stabizt og orfei^ oss ab enum
mestu notum.
Hin fyrsta röksemd til þess, ab Islandi sé naubsyn
á fulltrúaþíngi, er reynsla annarra landa og Islands sjálfs.
Veraldarsagan ber Ijóst vitni þess, ab hverri þjóí) helir
þá vegnafe bezt þegar hún hefir sjálf hugsafe um stjórn
sína, og sem flestir kraptar hafa verife á hræríngu. þafe
er hægt afe sanna, afe þafe var ekki af því afe Island væri
betra efea hægra afegaungu enn nú, afe forfefeur vorirliffeu
þar gófeu lífi, ekki var þafe heldur af ránum efea víkíng-
skap sem landife var aufeugt, eins og sumir hafa viljafe
telja trú um, heldur var þafe af dugnafei og atorku og
þjófearanda þeim, sem lýsti sér í athöfnum flestra þeirra
jjiefean allt fór vel fram, afe hagur þeirra blómgafeist eigi
sífeur flestra annarra þjófea á þeim öldum, og þeir hafa
látife sér eptir þau sýnileg merki framkvæmda sinna og
kunnáttu sem vér getum ekki afe sinni jafnast vife. Eins
er um mannaflann: menn hafa reiknafe, afe landife hafi þá
borife helmíngi fleira fólk enn nú, og þafe fer afe líkind-
um, þó ekkert sé annafe skofeafe enn eyfeijarfea registrife,
sem er hræfeileg rolla. þeir fóru landa á milli á skipum
sjálfra sín, og höffeu stjórn á útlendum kaupmönnum sem
í landife komu. Yfirhöfufe afe tala stófeu þeir miklu betur
jafnfætis sinni tífe en vér vorri; og hverju er þafe afe
kenna? Erum vér lakar útbúnir afe náttúrunni enn þeir,
efea aferar voldugari þjófeir? Er landife óbyggjanda fremur
nú enn þá? Enganveginn; en þafe er stjórnarlögunin og
stjórnarafeferfein sem hefir skapafe oss, einsog þær skapa