Ný félagsrit - 01.01.1841, Qupperneq 91
UM ALt>ING A ISLANDl.
91
hverja þjób*). þegar ísland kom undir Noregs konúng
þá stíngur svo í stúf meb alla hluti a<b varla eru dæmi
til, og heíir aldrei til fulls rétt vib sfóan, og þó erlandiö
enn, einsog skáldií) segir:
•—fagurt og frítt, og fannhvítir jöklanna tindar
himininn heibur og blár, hafib er skínandi bjart.
þaö er: náttúran býbur oss sömu gæbi og februm vor-
um, mentun vorrar aldar gefur oss mörg meböl í hendur
til ab nota þau gæbi sem þeir eigi þektu, og þau sem
þeir þektu fullkomnar enn þeim var kostur á, en mun-
urinn er sá, ab stjórn landsins hefir um lángan aldur
verib í annarra höndum, sem ekki hafa fariib ab landsins
þörfum og ekki vitab hvab því hagabi. En nú liggur
þar beint ráb vib, og þab er, ab vér skiptum oss meira
um stjórn vora héreptir enn híngabtil, og þareb leyfi kon-
úngs býbst oss til þess sjálfkrafa, væri þab því meiri fá-
sinna ef vér eigi tækjum því fegins hendi, og leitubumst
vib ab færa oss þab í nyt.
•• *
Onnur röksemd er sú, ab Island er svo mjög fjær-
lægt öbrum löndum. þegar lönd liggja saman, ebur
mjög tíftar samgaungur eru mefeal þeirra, þá ber ekki
mjög mikib á þó mibpúnktur stjórnarinnar liggi eigi í hverju
fylki, nema ab svo miklu leiti sem vib kemur enni dag-
**) Ætli Italia se toluvert lakar utbuin af náttúrunni nú enn þeg-
ar Rómverjar vorú þar? þá var landib svo fjolbygt sen» bin
bcztu lönd nu, og þjóbin einhver hin hraustasta þjóð og ötul-
asta og bezt raentaba sem þá var i heiraí, o» réði miklum
hluta hcims; cn nú er landið orbið viba í eyði, og þjóðin hef-
ir varla rænu á að hirba þab sera nátturan gefur henni sjalf-
krafa. Á garfci Hóratius skálds í Sabma dölurn, þar sera
hann lilði enu unaðarfyllsta lifr undir vernd ^oðanna, þar hitti
fíonstetten (þjóðverskur ferbamaður) bónda sem lá í rotnunar sótt,
og hafði ckkiannab til næringar enn þurtbraufe og þrátt viðsmjör.
(fíonstcttcn, Reise in die classische Gegend Roms, bls. 1^0).