Ný félagsrit - 01.01.1841, Side 93
UM alÞing a islandi.
93
En þribja röksemd er sú, a?> land vort og þjóS er
mjög ólík og ókunnug Dönum. Löndin eru ólík ab
landslagi og loptslagi, jjjóbirnar ab flestu ])ví sem j)jóbir
mega vcrba ólíkar ab: Fyrst er málib ólíkt, jiar næst
lunderni, ])á atvinnuvegir, j)á Iandssibir, o. s. frv., og enn
er skiptíng á löndunum og embættunum ólík, ebur
stjórnarröÖunin, og lögin og kunnátta hvorutveggju. En af
j)essu leibir, ab stjórnarhættir hljóta ab verba töluvert
ólíkir í bábum löndunum, og hvorugt má laga í öllu ept-
ir öferu. ' En J)ar af kemur einnig, ab ekkert liggur nær,
heldurenn ab Danir fyrir vankunnáttu sakir fari afvega í
stjórnarabferb á Islandi, ef j)eir mega einir rába, og j)aí>
hefir raunin sýnt. j)eim fer j)ab einsog j)egar ])eir eru
ab lýsa oss, j)eir taka optastnær ]>aí) sem frábreyttast er,
og j)egar lýsíngin er búin j)á stendur myndin optast öfug
eba afskræmd á ymsa vegu. En J)egar vér látum oss
annt um ab hugsa sjálfir um hagi vora, j)á eigum vér
öllu hægra aí> taka eptir hvab oss vantar, og Iaga sjálfir
í hendi j)ab sem ábótavant er.
En auk j)ess, ab málefni vor eru svo ólík Dana, j)á eru
einnig sum mál þannig, aí> gagn vort virbist ab vera bein-
línis mótstæbilegt þeirra gagni, og er þab sérílagi verzlanin.
Stjórnin hefir um lángan aldur kúgab alla atvinnuvegi
vora meb verzlunaránaubinni *), og er hún enn svo rík,
ab mörgum finnst ab landib megi ekki standast án henn-
ar, en Dönum þykir sér töluverbur hagur ab sifja einir
yfir verzlun vib oss, og þarf ekki ab ætlast til þeir bjób-
liggur, cinso® margt annab scm upp hcfir verib borið til ís-
lands Jtarfa, í brcíasblnum Kanscllíisinv
AS vísu hafa stjornendur vorir ckfei lagt petta ánauöarok á
ísland af J)ví J)cir hafi einmitt ætlað ab cyðilcggja J)ah, cn
J)ab cr hart að létta cfefei Jmnga af J)cgnum sínurn, J)egar J)eir
hibja cins innilcga og af eins raikilli nauðsyn o" Islcndíngar
hafa gjört svo opt..