Ný félagsrit - 01.01.1841, Síða 96
96
ILM Aí,l?ING A ISLANDI.
uí> um slík málefni, en um IeiS full af tortryggni vib
embættismennina; annab, ab ])a6 beinir dönskum mönn-
um#] veg í landib, og getur þab orbife eitthvert hiö öfl-
ugasta mebal til ab göra oss aí> þjóbblendíngum, þegar
engin abalstjórn er í landinu sjálfu; hib þrifeja er hib
skablegasta, og þaö er, aí> vér missum öldúngis lagamál
vort, svo ágætt sem þaö var í fornöld, þegar Ilest þaí> sem
landstjórn snertir fer fram á dönsku, en þarabauki má
kalla ab saga 'landsins fari útúr landinu, því nú sem
stendur erþegar orí)ií> ótækt ab semja eí>a laga hana heima
þar, af því allt þaS sem mest ríbur á er í skjalasöfnum
í Kaupmannahöfn. Ur þessu verírnr ekki bætt nema
mikib af landstjórninni verbi lagt heim smámsaman, og þá
fyrst aí> fulltrúaþíng verbi sett á Islandi. þab getur ekki
hjá því fariÖ, ab bændur beiddu fulltrúa sína ab kvarta
yfir dönsku bréfunum, og ab bibja um aí> lögin mættu
vera öllum skiljanleg fyrst þau eru ætluft öllum til eptir-
breytni ; þá mundu þeir bibja um ab skorib væri úr
vafaspurníngum og lögin fest, svo menn fengi ab vita
<*) Svo cnglnn misskiljl Jjctta sem her cr saj»t, J)á tr stí mcining
min , ab eg vildí scgja d u g I c g a mcnn vclkoinna á ísland
hvaðan sem {>eír kæmi, cn {)ab {>)’ki mer mikill ójiifnulbur að
útlcndir mcnn sé settir til cmhætta á Islandi mcðan Islending-
ar cru til, {)egar ckki cr krafizt af {)cim um leið að kunna
málih nokkurnveginn.
<*<*) Mcr verbur án efa svarað, að tilskipanir sé lagbarútá islcnzku,
cn eg svara {)ví, ab þab cru ekki nærri allar, og engir úrskurb-
ir, scm þó ribur eins mikið á og Téttarbótunum sjálfum, cn
Jparabauki er útlcggíngin viða eins myrk og danskan , og er
það ckki til ab lasta verk enna ágætu manna scm samib hafa
litlcggingarnar að þetta cr sagt, heldur cr það ab sumu Ieiti
því ab kenna, ab login cru í fyrstu samin á dönsku, þ. e.
þýrku- og latinublandabri dönsku, og ab sumu Iciti því, að eng-
inn i Kansellíinu skilur íslenzka túngu $ vilja þcir þvi hclrt
þá útlcggíngu scm mcst fylgir orbunum.