Ný félagsrit - 01.01.1841, Blaðsíða 98

Ný félagsrit - 01.01.1841, Blaðsíða 98
98 CM AIiÞlNG A ISLANDI. höfum vér vel mátt veréa varir viS, þegar vér sjáum kyrkíng þann allan, sem hefir veriö og er í atvinnuvegum vorum. Mest varb hefndin af Islendínga hendi þegar enskir menn drápu Björn hiréstjóra, enn ríka, í Rifi; en skaíii sá sem Hollendíngar urbu fyrir seinna ineir, (á dögum FriSreks ens fjórba), var ekki fyrir árásir heldur fyrir siglíngar til landsins eintómar, og má því telja ábatann sem Danmörk hlaut af því inef) öbrum þeim ábata sem hún hefir haft af Islandi. Minnilegast er dæmi frá ófrib— artítinni seinustu: þá var Island svo á sig komib, ab hvorki gat þaf) varizt Gilpíni né öbrum yfirgángsmönnum r né vænt neinnra vissra abflutnínga frá Danmörku. En hversu fór þá verndin: Danmörk var þá svo bágstödd, ab Fribrek- ur konúngur varb ab banna mönnum af> hafa sig í hættu / á Islandsferbum, meban Englismenn væru þar, þab er, af) mér finnst, nærfellt sama sem ab sleppa hendinni af land- inu. En þó þannig stæbi á, var samt Trampe stiptamt- mabur svo haröur í horn ab taka, af> hann vildi meb engu móti leyfa Englendíngum verzlun í Reykjavík (1809), vegna bannsins gamla, fyrrenn þeir tóku sér leyfif) sjálfir. Ekki var heldur gjört neitt frá hendi ennar dönsku stjórnar, til ab fá Englismenn til af) leyfa kaupferbir til Islands frá Danmörku (1807), og alls engar hefbi þær af) líkindum orbif), ef Magnús Stephensen og Bjarni Sívertsen heffiu ekki fengif) Ieyfi fyrir því, mef) abstof) Jóseps Banks, sem ferbast hafbi á Islandi og var landinu velviljabur. þá frelsabi einnig Bjarni Sívertsen jarbabókar sjóbinn, sem Gilpín rænti 1808. þessi dæmi sýna ljóslega, ab vallt er fyrir Island ab vænta hjálpar af Danmörku, ef ófrib ber ab liöndum vib þá, sem geta gjört lslandi nokkurt mein, en ekki er sagt ab þab verbi afskamtab, þó viljinn væri til, ab Danmörk verbi meb þeim sem Islandi geta orbib hættulegastir. En þegar þannig stendur á, þá er enginn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Ný félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.