Ný félagsrit - 01.01.1841, Blaðsíða 98
98
CM AIiÞlNG A ISLANDI.
höfum vér vel mátt veréa varir viS, þegar vér sjáum
kyrkíng þann allan, sem hefir veriö og er í atvinnuvegum
vorum. Mest varb hefndin af Islendínga hendi þegar
enskir menn drápu Björn hiréstjóra, enn ríka, í Rifi; en
skaíii sá sem Hollendíngar urbu fyrir seinna ineir, (á dögum
FriSreks ens fjórba), var ekki fyrir árásir heldur fyrir
siglíngar til landsins eintómar, og má því telja ábatann
sem Danmörk hlaut af því inef) öbrum þeim ábata sem
hún hefir haft af Islandi. Minnilegast er dæmi frá ófrib—
artítinni seinustu: þá var Island svo á sig komib, ab hvorki
gat þaf) varizt Gilpíni né öbrum yfirgángsmönnum r né
vænt neinnra vissra abflutnínga frá Danmörku. En hversu
fór þá verndin: Danmörk var þá svo bágstödd, ab Fribrek-
ur konúngur varb ab banna mönnum af> hafa sig í hættu
/
á Islandsferbum, meban Englismenn væru þar, þab er, af)
mér finnst, nærfellt sama sem ab sleppa hendinni af land-
inu. En þó þannig stæbi á, var samt Trampe stiptamt-
mabur svo haröur í horn ab taka, af> hann vildi meb engu
móti leyfa Englendíngum verzlun í Reykjavík (1809),
vegna bannsins gamla, fyrrenn þeir tóku sér leyfif) sjálfir.
Ekki var heldur gjört neitt frá hendi ennar dönsku stjórnar,
til ab fá Englismenn til af) leyfa kaupferbir til Islands frá
Danmörku (1807), og alls engar hefbi þær af) líkindum
orbif), ef Magnús Stephensen og Bjarni Sívertsen heffiu
ekki fengif) Ieyfi fyrir því, mef) abstof) Jóseps Banks, sem
ferbast hafbi á Islandi og var landinu velviljabur. þá
frelsabi einnig Bjarni Sívertsen jarbabókar sjóbinn, sem
Gilpín rænti 1808. þessi dæmi sýna ljóslega, ab vallt er
fyrir Island ab vænta hjálpar af Danmörku, ef ófrib ber ab
liöndum vib þá, sem geta gjört lslandi nokkurt mein, en
ekki er sagt ab þab verbi afskamtab, þó viljinn væri til,
ab Danmörk verbi meb þeim sem Islandi geta orbib
hættulegastir. En þegar þannig stendur á, þá er enginn