Ný félagsrit - 01.01.1841, Qupperneq 99
UM AI.ÞING A ISI.AXDI.
99
annarr kostur cnn hugsa fvrir sjálfum oss, og smámsaman
koma ár vorri svo fyrir borb, aö vér gætum hrundib af
oss nokkru, ef á Iægi, því ekki erland vort mjög aubsótt,
ef dugur og samheldi er í landsmönnum til varnar. Nú
er ekki aö vænta dugnabar og samheldis til slíks, nema
þjóbartilfinníngin sé vakandi; sú tilfinníng getur ekki
vaknaé né haldizt vakandi án þess þjóbin hugsi sjálf um
hagi sína; eitthvort hib aubveldasta og kröptugasta meéal
til ab vekja menn til umhugsunar um hagi þjóbarinnar er
þab, ab þeir menn sem alþýba treystir bezt komi saman
til ab rábgast um gagn landsins og naubsynjar, og þab í
landinu sjálfu. Eg álykta því þannig: Islandi er háski
búinn, vegna þess Danmörk getur ekki verndab þab ef á
þarf ab halda, þab þarf því ab hugsa fyrir sér sjálft í
tíma, og fá konúnginn til ab taka þab ráb sem bezt gegnir
um vörn á landinu livab sem á kann ab bjáta. Til ab
koma þessu á veg þurfum vér fyrst og fremst fulltrúaþíng
á Islandi sjálfu.
En ef nú svo mætti tiltakast, annabhvort ab stjórn-
arbreytíng yrbi í Danmörku, ebur ab slíkur ófribur kæmi,
ab Danmörk yrbi ofurlibi borin og gæti ekki Iib veitt oss,
eba jafnvel yrbi ab skilja landib vib sig, eins og Noreg,
hvort mundi þá vera tilkippilegra ab hafa nokkurn stjórn-
arvísi í landinu sjálfu ebur eigi? Eg vona flestir muni
óska, ab þá yrbi nokkurr stabur í landsmönnum; en hversu
má ætlast til þess þegar engin einíng er og ekkert al-
mennt stjórnarband, hver höndin er upp á móti annarri
og þeir enir hræddustu rába mestu, eins og jafnan er vant.
Ef vér þá hefbum haft fulltrúaþíng um hríb, og þjóbar-
andinn hjá oss hefbi fengib nokkurn vibgáng, þyki mér
líklegt ab fulltrúarnir mundu í heröbum gjörast forgaungu-
menn til þeirra úrræba sem bezt mættu verba, og meb
abstob og fylgi alþýbu mundi landinu verba útvegabir
7#