Ný félagsrit - 01.01.1841, Qupperneq 100
100
UM ALÞING A ISLANDI.
sæmilegir kostir. Heíi eg um þaö aö nokkru leiti dæmi
Norvegs fyrir augum 1811, því varla mundu Norömenn
hafa fengib frelsi þab sem þeir hafa sííian haft, ef þeir
hefbu ekki verií) búnir ab búa sér til stjórnarlagsskrá sína
ábur enn þeir komu undir Svíakonúng.
Hin sjötta röksemd er sú, aí> allir þeir sem ritaí)
hafa um fulltrúaþíng í Danmörku hafa veriö samdóma um,
ab Island ætti afe vera sérílagi um þíng.
Holstein greifi hælir skiptíngu þeirri sem konúngur
gjörbi, en segir þó ab síbustu:
„Hvab Islandi vibvíkur, kynni þó ab mega efast um,
hvort ekki væri réttast ab fara meb land þetta einsog
skattland sér“ (þab er ab segja: láta þab eiga þíng sér),
,.þareb ásigkomulag þess er svo frábrugöib, og stjórnar-
abferb, lög og lögvenjur svo ólíkar, en innbúarnir 50
þúsundir; er þetta mál því mikilvægara, sem þess er getib
í mörgum ferftabókum, ab enir ágætu innbúar eyjar þess-
arar hafi lengi saknab stjórntaums þess, sem þeir fvrrum
töldu sér mesta sæmd í ab halda, og bezt þótti verja því,
aí> nokkurr færi illa meb vald sitt, en slíkt getur jafnan vib
borib þegar embæltismenn eru í fjarska við stjórnina“*).
Annarr maíiur danskur, sem dæmt hefir um rit Hol-
steins, finnur afe því aö Jótland og eyjarnar í Danmörku
skuli vera tvær þíngsóknir, en um Island segir hann:
„Eg fellst a& öllu leiti á meiníngu höfundarins um,
ab Island eigi ab fá þíng sér í lagi, einsog höfundurinn
/
hefir sýnt meb ágætlegustu röksemdum, því á Islandi
kemur allt þab fram sem til þess heimtast: þarersannur
eblilegur munur bæbi i andlegum og líkamlegum efnum,
og í landstjórn, þarabauki í lunderni og landsþörfum,
söknubi og eptirvæntíngu. Vera kann og, ab vi&burbir
©) F* A. Holstcín. De danske Provindsialstœnders Vœsen og
Vœrd. Andct Oplag. Kbhavn. 1832. 8. bls. 18—19.