Ný félagsrit - 01.01.1841, Page 101
TJM ALÞlNG A ISLANDI.
101
}>eir sem orfeib iiafa í manna minnum hafi komib mönnum
úr skugga um, ab þörf sé á, einsog höfundurinn segir,
/
a?> hafa varnarmebal móti veldi embættismanna úti á Is-
landi, sem er nærfellt takmarkalaust“#).
Sibbern prófessor hefir eigi meb berum orbum tiltek-
/
ib, ab Island ætti ab eiga þíng sér, en Ijóslega verbur
sú meiníngin þar sem hann segir: „Hinn bráblyndi, stór-
lyndi, abgætni Jóti — segir, ab land sitt sé í Kaupmanna-
höfn nærfellt ókunnugt — Væri önnur skattlöndin eins
stödd, eba þættust vera, þá væri sú meiníng mín fortaks-
laus, ab betra hefbi verib ab skipta í þrennt“ ##).
Rit þetta hefir Jens prófessor Möller dæmt um (og
getur um leib rita Holsteins og Davíbs um sama efni),
og segir hann sig undra þaö, ab Sibbern hafi eigi bein-
/
línis krafizt fulltrúaþíngs handa Islandi sérílagi; kvebst
hann óskaþess: 1) vegna Ijærlægbarinnar; 2) vegna þess
Islendíngar tali annab mál, hafi abra lifnabarháttu og abrar
naubsynjar (enn Danir), og allt ásigkomulag þeirra sé frá-
brugbib; 3) vegna ágætis eyjarinnar í fornöld, og endur-
minníngar þeirrar sem ávallt vakir í þjóbinni og er lienni
dýrmæt, en þar á mebal situr alþíngib í fyrirrúmi###).
þeir menn, sem dæmt hafa um ritlíng Baldvins Ein-
arssonar, liafa einnig ab öllu leiti fallizt á meiníngu hans
um, ab Jsland ætti ab fá þíng sérílagif), og annarrþeirra
bætir vib: „þab virbist oss öldúngis aubsætt, ab hinum
föburlega tilgángi konúngsins meb ab setja þíng þessi
/
mundi ekki verba framgengt á Islandi ab neinum mun,
ef þar vib ætti ab standa, ab 2 eba 3 fulltrúar yrbi sendir
til þíngs á Sjálandi“.
°) Maancdsskrift for Literatur Vlt, bls. 174.
»*) Sibbern om Provindsialstœndcr i Danmark, bls. 89.
»<>*») Dansk Literaturtidendc, 1832. No. 6—9.
f) Dansk Literatur Tidende 1832, No. 27—28.