Ný félagsrit - 01.01.1841, Page 103
UM alÞing a islandi.
103
únginn a& líta á þab*). Herforth frá Kaupmannahöfn
sag&i, ab sér fyndist þaí) mál of smásmuglegt til aö
Jiera þab fyrir konúng**). Um skattafrumvarp etazráös
Gr. Jónssonar á seinasta þíngi sag&i konúngsfulltrúinn:
..samkundu þá sem hér er vantar allt til aí> geta dæmt
um slíkt frumvarp“***). En þar ab auki yröi oílángt ab
telja þau dæmi, ab skírskotab hefir veriö til þeirra fáu
sem þektu nokkuö til landsins, e&a sagt aö bezt mundi
a& senda málib heim ti! aögjörba embættismannanefndar
vorrar. En ekki mundi fara betur ef fulltrúunum bæri
ekki saman, og þeir þrættust um eitthvaö sem landinu
vi&kæmi, því væri þá hvorr fastur á sínu máli gæti enginn
skorib úr. Allt þetta ber þess Ijósan vott, ab málefnum
vorum er enganveginn komiö á sem hagkvæmastan stab
í Hróarskeldu, einsog hitt, ab Danir vilja sjálfir gjarna
vera lausir viö vor málefni ef vér vildum viö þeim taka.
þá er hi& áttunda, sem raunar væri nóg ástæ&a til
a& sýna, a& Island þarf a& hafa þíng sérílagi, og getur
ekki haft gagn af þíngi saman vi& Dani, a& tilgángi þeim,
sem konúngur hefir haft me& a& setja fulltrúaþíngin, ver&ur
enganvegin fraingengt á Islandi ef þíngi& er ekki í landinu
sjálfu. Svo er til ætla& a& þíng þessi
1) gefi konúngi árei&anlega vitneskju um allt þa& sem
ver&a má þjó&inni til nota;
2) samtengi konúnginn og þjó&ina me& ástarbandi;
3) lífgi þjó&arandann f).
Engu af þessu þrennu ver&ur framgengt ef samkoman er
/
ekki á Islandi. Enu fyrsta ekki, vegna þess, a& þá yr&i
helzti kostur á þeim mönnum sem í fulltrúakjörum ættu
*) Roesk. Stœndertid. 1838, 2den Hœkke, 2312.
#•) Roesk. Stændertid. 1838, 2den Rœkke, 2307—8.
**#) Roesk. Stændertid. 1840, ZVo. 133, 2118.
+) Tilskipun 28 Mai 1831.