Ný félagsrit - 01.01.1841, Side 104
104
UJl ALtlNG A ISLANOI.
ai> vera, ab þeir geti talab og ritab á dönsku, en ekki
hitt, hvort þeir sé kunnugir landinu^). þab er þá lík-
legt, ai> enginn geti oriii) fyrir kosnínguin nema embætt-^
ismenn eia kaupmenn, en þai) er þó helzt alþýiu rái
sem konúngur girnist og þarf ai heyra, því embættis-
manna meiníngar getur hann fengii mei öiru hægra móti.
Auk þess eru, ai eins 4 fulltrúar mest, sem geta
komii á lslands lduta á almennu þíngi, en hvorki munu
þeir meun vera til á Islandi, sem hafa nákvæma þekkíngu
á högum manna í hverju heraii á svo víiu landi, og enn
síiur þekkja bændur þá þó þeir kynni ai vera til.
Hinu öiru atriii getur heldur ekki oriii framgengt,
vegna þess, ai þegar konúngur fær ekki ai vita vilja
þjóiarinnar getur hann ekki lagai stjórn sína eptir honum,
og ef engu verbur breytt til betra sem þjóbin vildi helzt
óska, þó fulltrúaþíngin séu, þá er vorkun þó alþýia trén-
ist á ai gjalda kostnai til þess, og þyki þai enginn
gæzku vottur af konúngs hendi þó slíkt sé skipai. Hii
þriija atriii kemur ekki heldur fram, þessvegna, ai fyrst
getur alþýia ekki valii nema í blindni, og eptir þeim
kostum sem enganveginn ríiur mest á til ai verba góiur
fulltrúi Islendínga (ai fulltrúi kunni vel danská túngu);
þafnæst fer allt fram í 300 mílna flærvist vii þá sem
málin varia, þá koma skírslur um meiferi málanna á
dönsku innanum Danmerkur mál, í bók sem kostar ai
minsta lagi 5 rbd., og ai síiustu fá þeir ekki skírslur
þessar fyrr enn ai inisseri liinu í fyrsta lagi. En þegar
litii er þaraiauki til óhæginda þeirra sem á því liggja,
ai embættismenn sé burtu frá embættum sínum svo árum
skipti — þareb þeir veria ai fara af stai lauugu ábur
**) AUir sjá hve hlæile^t J)at) yrí)if cf kjosa ætti fulltrúa eptir |)vi
hve vcl J>eir kynni dcinsku, að |)á væri monnum skipað að
(læma um |)að sem færri bera nokkurt skynbragð á.