Ný félagsrit - 01.01.1841, Page 105
um alÞing a islandi.
105
enn sanikoman yrfci, eíia vera hér lángan tíma eptir, og
til kostnabar þess sem ]>araf rís, og varla má minni vera
enn sem svari 800 dala um árib handa hverjum, þá er
aubsætt, aí) ofmikib er unnib fyrir þau gæbi sem Island
getur haft af aí> senda fulltrúa til Hróarskeldu. Vera má
ab samburbarreikníngur gjöri þetta Ijósara: Ef vör reiknum
ab 3 fulltrúar verbi sendir til Hróarskeldu, og samkoman
verbi um vetur, þá reikna eg ferb ]>eirra frá Septembers
byrjun til Maí loka um vorib eptir, og er þab hinn stytsti
tími sem gjöra þarf ráb fyrir, en þab eru 9 mánubir. Um
þann tíma yrbi kostnabur fyrir hvern 600 rbd.
tilsamans 1800 rbd.
Sé samkoman heima, og reiknabir sé 2
mánubir til hvers þíngs, og 50 dalir*) um
mánubinn handa hverjum fulltrúa upp og nibur,
]>á eru . .................. 100X18 = 1800 rbd.
J>ab er: Vér getum haldib 18 fulltrúa ab minnsta
kosti meb sama kostnabi og 3 í Hróarskeldu, og er
þó í þessum reikníngi abgætanda: fyrst þab, ab þegar
fulltrúar fara frá oss til Hróarskeldu má ætla þeim sama
og öbrum, þ. e. 4 rbd. daglega, en þab verba 1080 dalir
handa hverjum, eba 3240 dalir alls; annab, ab kostnabur
til fulltrúanna heima er talinn hér miklu meiri enn Baldvin
taldi, ]>. e. 800 dala handa 32 fulltrúum **); ]>ribja, ab
allir eba mestir þeir peníngar sem goldnir eru til ferba
þetta er rciknað svo, að þeir sera lángt eiga að verði 2 mán-
uði at heiraan, oj» fái 60 dali, eður 2 dali um daginn, cn
aðrir fái rainna, að þ\í leiti scm þeir eij;a skemra til þingsins.
þíngið sjálft er gjört ráð fyrir að standi einn raánuð.
*>**) Enn meiru raunar þctta þií i samburði \ið þingfararkaup
það sem afe fornu var á íslandi, þá voru 4 aurar minnst o»
18 aurar racst kaiip, J). e. frá 4—18 dala hanria hverjum,
cptír því scni þcír áttu Icnf>ra cða skcmra, cn ncfndarmenn
voru 84.