Ný félagsrit - 01.01.1841, Side 106
106
UM alÞing a islanui.
til Hróarskeldu hverfa ab öllu úr landinu. þessvegna er
augljóst, aö vér getum bæíii haft fleiri fulltrúa enn hér er
gjört ráb fyrir, og kostnabinn minni ef til vill, þegar til
kemur (sbr. í 7du grein um kostnabinnj.
Menn hafa fært þab til, ab Islandi væri ofmjög viln-
ab í ab fá miklu fleiri fulltrúa ab tiltölu enn Danmörk,
en því er svarab á þann hátt, ab þegar atkvæbi Dana og
Islendínga eru ekki lögb saman, þá má einu gylda hvort
vér höfum fleiri fulltrúa ebur færri.
Fimta grein.
Hvort lxland eigi áð hafa fulltrúa\)ing nú sem
stendur.
þab finst mér nú fullsannaö, ab hver þjób geti haft
mikib gagn af fulltrúaþíngum, og ab Iíjlajidi sé einnig
þörf á slíku þíngi, en afe þab verbi ab vera í landinu
sjálfu ef gagn á aí> því ab verba. En nú er þvínæst
abgætanda: hvort nú sé réttur tími til, ab slíkt þíng sé
sett, því væri tíminn óhentugur, þá væri án efa betra ab
skjóta á frest svo mikilvægu fyrirtæki, og búa sig betur
undir, ab þab gæti orbib ab fullum notum.
Mér finnst vera hin gyldasta ástæba til, ab vér ekki
skjótum fyrirtæki þessu á frest, heldur tökum tækífæri
þab sem nú er gefib, og leitumst vib ab sæta því sem
bezt ab oss er kostur á.
Ef slá skyldi þessu fyritæki á frest, þá yrbi annab-
hvort ab vera, ab menn vonubu ab geta orbib betur und-
irbúnir eptir nokkurn tíma, eba einhverjir þeir anmarkar
væri á nú, sem menn vonubu ab mundu liverfa ábur enn
lángt um líbur. Hvab því enu fyrra vibvíkur, þá vil eg
raunar enganveginn segja, ab vér séum svo undirbúnir
sem vera ætti, en mér þykir lítil von, ab vér verbum