Ný félagsrit - 01.01.1841, Qupperneq 110
110
UM ALt>ING a islandi.
er eptir, aí) hagnýta þau eins og vera mættiHinir
anmarkarnir, sem liggja í frívilja vorum, og vér getum
ab gjört, munu verba nokkurnveginn enir sömu hvort
sem vér fáum þíngið nú ebur síban. Margir kunna t.
a. m. aí> setja fyrir sig, ab tvídrægni og þráttanir muni
aukast í landinu ef þíng kæmist á, en hvenær mundi þaí)
ekki verba? og er ekki nægileg tvídrægni einsog nú er,
þar sem um nokkufe höfu&málefni er aí> tala, þareb þaí>,
því mibur, jafnvel kemur fram í smámálum, ab eins er og
hib andlega og veraldlega valdib væri til ab stríba hvort
vib annab, fremur enn til þess a?> stybja hvort annab til
aí) halda góbri stjórn í landinu og efla velferí) alþýbu.
þaíi er enginn skafei þó meiníngamunur sö, heldur getur
orbife skafei ab hversu mciníngunum er fylgt. Fullkomin
samhljóban meinínga hjá mörgum mönnum getur ab eins
verib þar sem er fullkomin harbstjórn, og enginn þorir
ab láta uppi þab sem hann meinar; því sagbi einnig Pitt
hinn eldri, þegar hann réb mestu á Englandi: Hefbum
vér engan mótspyrnuflokk, þá yrbum vér ab búa oss hann
til sjálfir. þegar menn hafa einúngis fyrir augum ab koma
fram s í n u máli meb hverjum þeim brögbum sem verba
má, og níba alla sem móti mæla, bæbi leynt og ljóst, þá
er málinu komib í illt horf, því þá má verba ab sá hafi
sitt mál sem verr gegnir, og hrekkvísastur er eba illorb-
astur, einkum þegar vib einfaldan almúga er ab teíla.
En þegar hverr mótmælir öbrum meb greind og góbum
rökum og stillíngu, og hvorugir vilja rába meiru enn
sannleikurinn sjálfur rybur til rúms, og aubsénn er hvoru-
tveggja tilgángur, ab verba allri þjóbinni til svo mikils
®) {>ab cr ckki herrorb sa£t, ab ekkí sc nátturlegar orsakir til
þessarar ogæfu, og er á J)ab vikið her ab framan, ab cg kenni
þab stjdrn þeirri sem hdfb hcfir verið á landinu, cn ckki cru
landsmcnn fyrir þab ab dllu saklausir.