Ný félagsrit - 01.01.1841, Síða 112
112
UM ai.Þing a isi.andi.
en aí) þaraf leibi mikiíi gott, því mörg ilæmi eru til Jiess,
aí) ])ó seigunnib jivki ab sannfæra Islendínga, þá taka þeir
betur skvnsamlegum fortölum enn naubúngu, og má þaf)
kalla gott merki.
En auk þessa eru mörg málefni, sem landinu vib
koma, er þurfa snöggra umbóta: Yér þurfum ekki annab
enn bera jarbarrækt vora nú, stofninn undir allri landsins
velmegun, saman vib jarbarrækt enna fornu febra vorra,
mæla móana frá túnhalanum út ab túngarba rústunum,
sem eptir þá liggja, mæla varnargarba þeirra og forvirki,
og telja eybijarbirnar, sem margar eru byggilegar enn í
dag, til ab sjá, hversu mikib er ab gjöra vib þetta. Vér
þurfum ekki annab enn telja skip Hollendínga, og Flæm-
íngja og Dana, sem taka fiskinn gegnum greipar sjálfra
vor, eba hvala og sela vabina og síldartorfurnar sem koma
inn á tjörbu á hverju ári, til þess ab sjá, hversu mikib
oss vantar á ab hagnýta gæbi sjáfarins einsog mætti, og
þó eru fiskiveibarnar ágætasti stofn allrar aublegbar og
verzlunar og enna stærri fyritækja á landinu*). Eins er
sérhvab annab, sem ekki getur heldur annars verib, þareb
stjórn landsins heíir svo lengi verib vanrækt. Lög, presta-
kennsla, læknasetníng, skólinn, barnauppfræbíng, verzlan,
allt þetta þarf mikilla umbóta vib**), og þetta er allt
D) £kki leitst Hooker (Trb. Huker) rojcig óefnitega á fiskivciðar
vorar þegar tiann feriaðist á Islandi 1809. „Ekkert ferst Is-
lendingum eins ág£ellega,,J segir hann, „einsog ab búa til salt-
fiskinn, því bann er einna bezt verkabur þar á landi, og cf
fiskiveibarnar væru vel stundaðar, inaetti þær verða óuppausandi
auðsuppsprelta fjrir landib” (the fislieriea — might prove a
source of inexhaustable wealth to the island). Hooker,
Journal of a tour in lccland, I, Introd. bls- 87.
HH) Eg vona að engum þyki þctta óþarfa abfindni, o» segi að
slikt sé cigi bctra annarstabar, þvi þó svo væri, þá væri
enginn vansómi fyrir oss afe vcra bctri cnn þi'ir vcrstu. En