Ný félagsrit - 01.01.1841, Qupperneq 113
UM AI.ÞING A ISLANDI.
113
]>vílík málefni, aí> landib og landsmenn í þúsundasta lií>
taka skafca vifc afc slíkar umbætur dragist, því þafc sem
hallast þafc er fallinu næst. En þarafcauki er einsog áfcur
er getifc, aldrei loku fyrir skotifc afc styrjöld kunni afc
verfca, og Danmörk taki í þann strenginn sem oss er
dhentugri (t. d. móti Englandi), efca afc stjórnarhreytíng
kunni afc verfca hfcr á einhvern hátt, og þá er lítil von
afc vel verfci komifc voru máli ef vfcr ekki fylgjum því
sjálfir.
En — nú höfum vér nefnd embættismanna, sem kallafcir
eru saman annafchvort ár, og fáum afc sjá afcgjörfcir þeirra
á prenti. I nefnd þessari eru nokkrir enir helztu em-
bættismenn vorir, sem bezt þekkja þarfir landsins og bezt
kunna afc tala og skrifa um sérhvert þaö málefni sem
fyrir kemur; og þegar þar eru mefc sýslumenn, sinn úr
hverju umdæmi, sem kunnugir eru málefnum og háttum
alþýfcu og anmörkum, þá getur varla verifc neitt árífcanda
sem undan verfcur fellt. En þó eg viti, aö allir þeir, sem
í nefndinni voru seinast, vilji landinu vel, og hafi sýnt
þafc í mörgu, þá er þó aufcsært, afc betra er allsherjar
þíngifc enn þetta nefndarþíng, ef þafc verfcur sett eins og
konúngur hefir gefifc leyfi til. I fyrstu getur hverr einn
skilifc, afc þrefaldur tilgángur konúngs meö setníngu full-
trúaþínganna, sem fyrr var talinn, kemst ekki fram þegar
nefndin er, og allrasízt eins og mefc þínginu, en auk þess
verfca á þínginu þjóökosnir menn fiestir, þar sem kon-
úngur einn setur nefndarmenn, en þaraf leifcir, afc hin
gamla tortryggni alþýfcu vifc embættismennina heldur eykst
enn mínkar, því sumir munu ímynda sér, afc þetta sé
ekki til annars enn afc auka gjöld á alþýfcu og útvega
þab er cldö xíba a5 sumu af þcssu cr verr kom!8 cnn á
Islandl.
8