Ný félagsrit - 01.01.1841, Qupperneq 114
114
UM AI.MN'G a islandi.
embættismönnunum meira vald og meiri tekjur; en eink-
um kemur þetta fram ef þab verður óvinsælt sem em-
bættismenn gjöra, ef skattar verba auknir eba þvílíkt.
jiarabauki eru allir ernbættismenn svo liabir konúngdóm-
inum, aí> ]>eir ]>ora ekki mjög margir aö kveba upp
nokkub ]>aí>, sem þeir ímynda sér a£> konúngi kunni ab
mislíka, en þeir sem al]>ýba velur eru hvorki né þykjast
vera annab enn talsmenn alþýbu, af því þeim er vib
engan annann vant. En þegar þannig er ástatt, þá er
framför þjóbarinnar miklu nær, ef al]>íng verbur sett, enn
]>ó nefndin standi, og framför þjóbarinnar er þab sem
konúngur vill ella. Annab er þab ab nefndinni, ab ab-
gjörbir hennar fara fram á dönsku, og er þab í mörgu
lakara enn ab allt færi frarn á íslenzku: þab er einsog
menn væri ab vinna fyrir Danmörku, þegar menn tala ekki
sína túngu heldur Danamál; danskur tilsjónarmabur er
settur til*ab stýra Islendíngunum; al]>ýba getur ekki heyrt
eba séb þab sem fram fer nema á útleggíngum, laungu
seinna enn þab ferr fram, o. s. frv. þribja er þab, ab
abgjörbir nefndarinnar koma undir fulltrúaþíngib í Hróars-
keldu: Æbstu embættismenn vorir eru látnir búa inál vor
undir dóm þeirra, sem dönsk alþýba kýs til ab yfirvega
dönsk málefni; þeir sem ekkert vit hafa (ab sögn sjálfra
þeirra) á vorum málum, hafa vald á ab snúa þeim einsog
þeir vilja, hvab sem embættismenn vorir hafa sagt; tíminn
dregst árum saman um úrskurb allra málefna, hvort sem
mikib ríbur á ]>eirn eba lítib; vér þurfum tvær samkomur
fyrir eina, og þaraf leibir, ab kostnaburinn verbur ab
minnsta kosti tvöfaldur, ef konúngur kýs einn, en marg-
faldur ef vér kjósum sjálfir, ]>ví ekki þurfum vér ab vænta
uppgjafar á þeim kostnabi sem til Hróarskeldu fer, ef
vér crum svo einþykkir ab taka ekki bobi konúngs, enda
væri þab ab öllu ómaklegt. Allir þessir anmarkar, sem