Ný félagsrit - 01.01.1841, Qupperneq 115
um ai.Þing a isi.andi.
115
/
eru töluverbir fyrir hvern jiann Islendíng, er lieíir nokkra
tilfínníngu Jijóöernis síns, liverfa a& öllu jiegar Jn'ng er.
sett á Islandi, sein hefir sömu störf á hendi og hin
dönsku, og sömu röttindi, einsog konúngur vor gjörir
ráb fyrir, og hvar allt fer fram á íslenzku. Konúngur
á einnig kost á ab heyra meiníngar embættismanna á
arinann veg, hvenær sem hann æskir jieirra, enda heíir
hann áskilib sör ab kjósa nokkra embættismenn á jn'ngiS,
og er jiab vi&urkvæmilegt og vel tilfallib, en vib jiab fá
meiníngar embættismanna jiab gyldi sem Jiær eiga skilib,
eptir jiví sem j>ær reynast.
jiegar allt Jietta er abgætt, er mín örugg sannfæríng,
af> ví*r eigum aS hætla embættismanna nefnd vorri og
taka upp alja'ng sem fvrst j)ví ver&ur vib komtó.
Sjötta grein.
Um œtlunarverk alþingis.
þegar alj)íng skal setja, ])á ríbur einna mest á að
gjöra sér Ijósa grein fyrir, til hvors j)ab sé ætlab, og hvors
af })ví sö væntanda, jiví ef menn hafa eigi Ijósa hugmynd
um Jiab frá upphafi, J)á er uggvænt, ef alj)íng verbur
ekki vib hugarburbi sérhvers eins, ab J)á muni hverjum
*>) Biildvini hefir Jjott nokkuö mæla fram með þvi, ab mál j>au
kæmi fyrir á báSum þingunum sem svo er varitl, að gajvn
lamlanna sýnist \cra mrftstæðilegt bvort bðru, t. a. m um
verzlanina. petta mætti oí» vcl vera (J>rf ekki sýnist vcra ællazt
til Jiess í komingsúrskurðinum), en ekki pannig, að Dana-píng
gæti gjört atkvæði Islcn(lin{;a-])ingsins rfnýtt, hcldur ab hvort
segði sina rneiningu, og stjrfrnin siðan skæri úr, cn liefti i
úrskurðinum pcss landsins j»a£n íýrir augum scm meira tilut á
i málinu að náttúrlegum hætti, t. að m Islands um verzlunina
á Istandi.
8*