Ný félagsrit - 01.01.1841, Síða 116
116
UM AI-ÞING A ISLANDI.
þykja iítib í þab varib, og fá Ieiba á því, en þá er en
mesta hætta búin ab allt ónýtist.
Eigi er ólíklegt ah sumir kunni aö ímynda sér, ab
létta muni sköttum, eba ab hverr maimr fái meira frelsi
enn ábur, af því allir sem mæla fram meí) alþíngi eru aí>
hæla frelsinu; sumir munu aptur vera hræddir vib stjórn-
leysi efcur óstjórn, og þykir hvorttveggja nóg einsog nú
er, og verba því mótfallnir alþíngi. Hvorugt þetta er rétt
skobab: ef ab velmegan jykist í landinu þá mundi enginn
kvarta þótt skattamir yxi ab tiltölu, því ekki eru þeir í
raun og veru annab, eba eiga ab vera, enn styrktargjald
frá öllum, sem þess eru megnugir, til þarfa landsins eba
þjóbarinnar, og þær eru nú eigi allfáar á Islandi; en þó
einhverr fengi frjálsræbi meira enn nú er, þab er til
nytsemda horfir, þarf ekki ab óttast ab úr því verbi stjórn-
Ieysi, þegar embættismenn gæta skyldu sinnar.
þegar vér skobum ætlunarverk alþíngis, þá er þab
ákvebib í úrskurbi konúngs 20 Maí í fyrra, ab þab skuli
vera hib sama og þínganna íDanmörku: þab á
ab vera tii þess, ab útvega konúngi áreibanlega vissu
um þjóbvilja Islendínga, um álit hinna skynsömustu
manna um sérhvab sern laga þyrfti, og hversu ab því
skyldi fara til þess þab mætti verba til sem mestrar nyt-
semdar. þvínæst er þab tilætlan konúngs, ab þab knýti
fastar ástarband þab, sem á ab vera milli góbs kon-
úngs og góbra þegna; hann ætlast til, ab vér finnum
hversu mikib er í varib þetta leyfi, sem hann hefir gefib
oss, og ab vér sýnum þab í verkinu ab vér tökum ekki
vib því naubugir ebur meb tregbu, heldur meb fúsum
vilja og föstum ásetníngi ab færa oss þab í nyt, einsog
hlýbnum þegnum, en þó undireins frjálsum mönnum
sómir. I þribja lagi ætlast hann til, ab þjóbarandi
vakni hjá oss betur enn nú er; hann vill ab vér könn-