Ný félagsrit - 01.01.1841, Qupperneq 120
120
U3I alÞing a islandi.
ára drætti, réttvísi og góéri landstjórn til óbætanlegs
skafca. Má og fullyrba, ab me&al ])ess sem steypti
al])íngi mest, mun hafa veriö, ab dómsvaldií) og löggjafar-
valdib var hvorttveggja í höndum ])ess. þab er því miklu
betra, ab dómsvaldib sé þar sem þab nú er komiö, og komi
aldrei í hendur alþíngis. En löggjafarvaldib getur ekki
verib í höndum alþíngis aÖ öbru leiti enn ábur er sagt,
þareb konúngur hefir þaö vald einn, en auÖssétt er þab,
ab fulltrúarnir geta gjört mjög mikib ab um lagfæríngu
og setníngu laganna, ef þeir gjöra skyldu sína dyggilega.
Sjöunda grein.
Um ý/nislegt viðvikjandi kosningum og þingsköpum.
Allt þaö sem vibvíkur kosníngum og þíngsköpum
hefir konúngur falib nefnd embættismanna vorra ab leggja
ráb á, og eru þeir svo kunnugir landinu og ásigkomulagi
öllu, aÖ eg er sannfæröur um, aö þaö mál sé í góöum
höndum. Eg get því aö eins nokkurra atriöa, sem eg
ímvnda mér aö alþýöa mundi vilja aö aögætt yröi.
þab er þá fyrst, aö nefndin hafi staöfastlega fyrir
augum, aö alþíngislögin eiga aö vera handa Islandi;
þetta er ekki sagt í þeirri veru, aö eigi megi hafa hliö-
sjón af tilskipunum um héraöaþíng í Danmörku, jafnvel
fremur enn annara landa lögum um þaö efni, en mein-
/ r
íngin er sú, ad íslands þarfir og Islands stjórn eiga
alltaf a& yera hií) fremsta, og skal ekki reyna til hyort
ekki mætti nota hitt ebur þetta, nema þar sé nauí)-
syn og gagn ab. þetta er grundvallarregla, sem
**) Eg Iiefi dórn þcirra ncfndarraanna Kristjáns 4ba, Friðrclcs
Frisa og Jórgins Vinds, sern cr fcldur á alþingi 1618, i blóð>
slcaininarraáli úr Skagafirði, og baíði það raál staðib 10 cða 11
ár (rucnn raundu ekki Iivort heldur). Slik dæini cru cigi
sjaldgæf i siigu alþingis vors.