Ný félagsrit - 01.01.1841, Síða 121
UM ai-Þino a islandi.
121
hyerr Íslendíngur úskar ab nefndin fylgi, og sem eg einnig
er sannfærSur um afe nefndarmenn aí> mipnsta kosti vilja
l'ylgja, en hún er enganvegin svo auíiveld, þegar bæbi
allt fer fram á dönsku, og aí> minnsta kosti einn danskur
mabur tekur þátt í henni, einkum ef hann væri ráferíkur
og ókunnugur eba dansklundabur.
þegar uin kosníngar skal tala þá kemur til álita:
l) hvort allir skuli kjósa ebur eigi, og 2) hvort alla megi
/
kjósa til fulltrúa ebur eigi. Eptir því sem á Islandi
hagar, skil eg eigi aö þab geti komib neinu illu af stab,
(sízt um sinn), þó öllum sé leyft ab kjósa sem mynd-
ugir eru (2ó ára), og búfastir á landinu, ef þeir hafa ekki
libib neitt mannorbstjón fyrir laganna dómi. En þætti
inönnuin þab of mikib frelsi, þá ætti þó, ab mér finnst,
enganveginn af> binda kosníngarréttinn meira enn Baldvin
vildi, til 10 liundraba tíundar, og er þó abgætanda, ab
bæbi búnabarhættir og ásigkomulag sumstabar á landinu,
hallæri o. s. frv., getur ollab því, ab sú takmörkun gjörbi
eins mikinn skaba og gagn, því þab er fremur öllu áríb-
anda, a6 vér lífgum og notum alla þá krapta sem aubfó
er ab nota, vegna þess þeir eru litlir nú sem stendur,
þó öllu sé beitt sem beitt verbur, en jafnvel kosníngar-
rétturinn getur vakfó menn til eptirþánka um hagi lands-
ins, og kveikt laungun, framtakssemi og alúb á ab vinna
fósturjörbunni gagn eptir mætti. Sömu reglu verbum
vér ab hafa fyrir augum þegar talab er um fulitrúarétt,
ebur hverja kjósa megi; vér verbum ab gæta, ab vér
sízt útilokum þá fyrir fátæktar sakir, sem meb viti sínu
og kunnáttu mættu vinna hib mesta gagn; en vera má
raunar, ab þessir kostir sé sjaldan samfara mikilli örbirgb.
Annab er þab, ab meira ríbur á ab brýna fyrir alþýbu
hvab helzt sé af fulltrúum heimtanda, sno þeir verbi fyrir
kosníngum sem bczt gegnir, heldurenn ab taka fram