Ný félagsrit - 01.01.1841, Síða 124

Ný félagsrit - 01.01.1841, Síða 124
124 UM AI.t’IXG A ISLANUI. Múlasýslu 2; úr Subur-Múlasýslu 2; úr Skaptafellssýslu 2—3; úr Rángárvallasýslu 2; úr Vestmannaeyjum 1; úr Arness sýslu 2; úr Gullbríngu og Kjósars. meb Revkja- vík 2—3; úr Rorgarfjarbarsýslu 1; úr Mýrasýslu 1; úr Snæfellssýslu 1; úr Dala sýslu 1; úr Barbastrandar sýslu 2; úr Isaíjar&ar sýslu 2; úr Stranda sýslu 1; úr Hún- avatns sýslu 2; úr Skagaíjarbar sýslu 2; úr Eyjaljarbar sýslu 2, og úr þíngeyjarsýslu 2. J>ab eru alls 30— 32*) fulltrúar, auk þeirra sem konúngur sendir, sem líklega yrbu 3 ab minnsta kosti. Kostnabur yrbi ab vera reiknabur jafn fyrir alla, og jafnabur á þann hátt, ab menn gætu vel komizt af meb, en eigi svo, ab nokkurr gæti girnst fulltrúadæmib fyrir gróba sakir. Eg ímynda mbr, ab hverr fulltrúi gæti komizt af meb 2 rbd. daglega hvar sem þíngib væri, og fengi hann þarabauki ferbarkostnab, annabhvort eptir reikníngi, eba eptir því sem honum væri gjörbar dagleibir heim til sín. þegar þetta er hátt reiknab, verbur þab ekki yfir 50 dali á mann upp og nibur, þab er alls 17—1800 dala, ebur 8—900 dala á ári á allt landib, þegar gjört er ráb fyrir þínginu annabhvort ár**). Eg vona, ab hverr sá sem veit, eba hugsar um, hvflík not landib gæti liaft af al- þíngi, ekki mundi telja eptir neinum ab gjalda svosem svarar lökum 2 skildíngum fyrir nef hvert, til þess ab þab gæti komizt á og haldizt vib, landinu til gagns og sóma. Ekki er samt meiníng mín, ab jafna skuli kostn- abinum eptir manntali, því þá yrbu fátækir barnamenn ») Epi ír {)cssu veröur AustFirbínga fjörðiiiif'ur veikastur, að liann fær cigi nema 6—7 fulltrúa; liinir fá hvcrr um sig 8. ****) vilda cg a8 lögtckib væri, hvcrsu opt alþing ætti a8 vera og hvcnær, svo þa8 yr8i ekki sjaldnar enn annað- hvort ár, og konúngur eða umboðsrnaður hans þyrfti ckki að skcrast i at> kalla þin^racnn saman i hvcrt skipti.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Ný félagsrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.