Ný félagsrit - 01.01.1841, Síða 124
124
UM AI.t’IXG A ISLANUI.
Múlasýslu 2; úr Subur-Múlasýslu 2; úr Skaptafellssýslu
2—3; úr Rángárvallasýslu 2; úr Vestmannaeyjum 1; úr
Arness sýslu 2; úr Gullbríngu og Kjósars. meb Revkja-
vík 2—3; úr Rorgarfjarbarsýslu 1; úr Mýrasýslu 1; úr
Snæfellssýslu 1; úr Dala sýslu 1; úr Barbastrandar sýslu
2; úr Isaíjar&ar sýslu 2; úr Stranda sýslu 1; úr Hún-
avatns sýslu 2; úr Skagaíjarbar sýslu 2; úr Eyjaljarbar
sýslu 2, og úr þíngeyjarsýslu 2. J>ab eru alls 30—
32*) fulltrúar, auk þeirra sem konúngur sendir, sem
líklega yrbu 3 ab minnsta kosti. Kostnabur yrbi ab
vera reiknabur jafn fyrir alla, og jafnabur á þann
hátt, ab menn gætu vel komizt af meb, en eigi svo,
ab nokkurr gæti girnst fulltrúadæmib fyrir gróba sakir.
Eg ímynda mbr, ab hverr fulltrúi gæti komizt af meb
2 rbd. daglega hvar sem þíngib væri, og fengi hann
þarabauki ferbarkostnab, annabhvort eptir reikníngi, eba
eptir því sem honum væri gjörbar dagleibir heim til sín.
þegar þetta er hátt reiknab, verbur þab ekki yfir 50 dali
á mann upp og nibur, þab er alls 17—1800 dala, ebur
8—900 dala á ári á allt landib, þegar gjört er ráb fyrir
þínginu annabhvort ár**). Eg vona, ab hverr sá sem
veit, eba hugsar um, hvflík not landib gæti liaft af al-
þíngi, ekki mundi telja eptir neinum ab gjalda svosem
svarar lökum 2 skildíngum fyrir nef hvert, til þess ab
þab gæti komizt á og haldizt vib, landinu til gagns og
sóma. Ekki er samt meiníng mín, ab jafna skuli kostn-
abinum eptir manntali, því þá yrbu fátækir barnamenn
») Epi ír {)cssu veröur AustFirbínga fjörðiiiif'ur veikastur, að liann
fær cigi nema 6—7 fulltrúa; liinir fá hvcrr um sig 8.
****) vilda cg a8 lögtckib væri, hvcrsu opt alþing ætti a8
vera og hvcnær, svo þa8 yr8i ekki sjaldnar enn annað-
hvort ár, og konúngur eða umboðsrnaður hans þyrfti ckki að
skcrast i at> kalla þin^racnn saman i hvcrt skipti.