Ný félagsrit - 01.01.1841, Síða 131
UM ALÞING a islanui.
131
stjórn, atvinnuvegi, skatta og tolla, verzlun o. s. frv., og
mættu þær þá verba aí> miklu meiri notum enn ef ein-
stakir menn ættu þær, eba þær væru geymdar á þíngvöllum,
en samkomuhús þaö sem bygt væri í Reykjavík ímynda
eg mór afe liafa mætti til margra nytsamlegra hluta þess
á milli, og vel mætti halda þar samkomur, efea fyrilestra,
o. s. frv., sem mikib gagn mætti ab veríia. Ab sífeustu
eiga fulltrúarnir lángtum hægra meb aí> birta þjóbinni aí>-
gjörfeir sínar þegar þíngiö er haldib í Reykjavík, þareö
bæfci samgaungur verfca þar meiri, vegna afcsóknar,
og prentverkifc er þar rðtt vifc höndina. Mér finnst af
þessu aufcsætt, afc þíngiö getur betur orfciö þafc, sem því
er ætlafc, í Revkjavík enn á þíngvöllum, og þar er óneit-
anlega mest í varifc. En nú eru nokkrir anmarkar á
Reykjavík sem ekki eru á þíngvöllum, og skulu vér nú
gæta afc þeim: þafc er þá fyrst sollurinn — en vér munum
þó ætlast til aö menn komi til afc heyra á þíngifc, og
helga minníngu fefcra vorra á þeim stab, sem þeir tignufcu
mest. Komi nú margir þángafc, þá er nóg efni í sollinn.
Annafc er þafc, afc upplieldi fulltrúanna verfcur afc líkindum
kostnafcarsamara í Reykjavík: en til þess eru laun þeirra
ákvörfcufc, ab þeir hafi þau til uppheldis sér en eigi til
afc græfca á, og ekki trúi eg því, afc 2 dalir daglega dugi
ekki hverjum þeim, sem lifir sparsamlega og þó sóma-
samlega, en klæfcnafc ættu þeir ab eiga sjálfir áfcur, þann
er komanda væri mefc á mannamót. Hagagaungu handa
hestum má fá á Nesjunum og í Mosfellssveit. Afc ímynda
sér, afc fulltrúar vorir mundu missa einurfc sína vifc afc
vera í Reykjavík, finnst mér vera svo óvirfculegt afc ætla
hinum beztu mönnum sem land vort á, afc eg fæ ekki
af mér afc svara því, og hinu ekki heldur, afc þeir muni
gleyma svo sjálfum sér, afc gjöra sér og þeim sem hafa
sent þá og öllu landinu skömm, mefc því afc sýna í
9*