Ný félagsrit - 01.01.1841, Qupperneq 135
IV.
F R É T T I R.
AriS sem leib lielir verib í meballagi, en veturinn víba
frosíamikill og harbur. Svo horíist á, sem fribur muni
haldast mebal Norburálfu-þjóbanna fyrst um sinn, þó um
hríb lægi vib ófriui. T Danmörku er nú farib ab bera á
stjórn Kristjáns konúngs ens áttunda, ern töluverbar breyt-
íngar orbnar á ymsu í stjórnarathöfninni, og er ab vísu
mörgu breytt til batnabar. Mebal þessa má telja: ab
„Rentukammerinu“ er nú breytt þannig, ab því er skipt
í ]>rjá hluta (sectioner'), og er einn abalfulltrúi (I)e-
pulereí) og einn aukafulltrúi (Committeret) fyrir hverjum,
en forstjóri (Directer/r) er einsog ábur fyrir stjórnarráfc-
inu öllu saman. þegar úrskurba skal um málefni þau,
sem öllu stjórnarrábinu koma vib, eiga þeir allir sjö ab
koma sér saman um þab, en um málefni þau, sem vib-
koma hverjum hluta, úrskurba fultrúar jiess hluta, eink-
um hinn æbri. Hin ístenzku mál eru lögb til annars
lduta Rentukammersins, og er sú skrifstofa köllub af-
greibslu- og eptirsjónar-skrifstofa á íslenzkum, grænlenzk-
um og færeyskum málum (Expeditions- og Revisiom-
contoir for islandske, grönlandske og fœröislie Sager);
mál Borgundarhólmsmanna, sem ábur lágu til þessarar
skrifstofu, eru nú lögb saman vib önnur dönsk mál.
Breytíng þessi er lögleidd meb konúngsbréfi 23 Okt. 1810
og 2 Marts í ár; I þessum hluta er etazráb Lund abal-
fulltrúi og kaminerjúnkur Hoppe aukafulltrúi.
Meb konúngsúrskurbi 17 Febrúarmán. þ. á. er þíng-
eyjarsýslu skipt í tvennt, um Reykjaheibi, og á enn sybri
alls cru mi i Rentukaminerinu 18 skrifstofur.