Ný félagsrit - 01.01.1851, Síða 25

Ný félagsrit - 01.01.1851, Síða 25
UM KVIDDÓMA. 25 mótmæli hins ákærba gegn fyrsta kvilirianni gefa tveir menn úrskurb: annar kosinn af kæranda, en annar af hinum ákærba; en þegar búib er ab ákveba, ab einn af kvibmönnum skuli halda sæti sínu, þá á hann ab leggja á úrskurb ásamt hinum bábum, um mótmælin gegn hinum næsta kvibmanni, en þegar tveir eba fleiri kvibmenn eru orbnir gildir, þá leggja þeir á úrskurbi um mótmæli þau, sem síban koma fram gegn hinum einstöku kvibmönnum. þegar rubníngin er til fykta leidd, eru kvibmenn látnir sverja eib, ab þeir skuli rannsaka málin og leggja á úrskurbi eptir beztu samvizku, og er þá byrjub máls- sóknin. Bæbi sækjandi og verjandi mega hafa meb sfcr málaflutníngsmenn, en ekki er þess þörf fremur en vill. Málssóknin er byrjub meb því, ab kærandi eba mála- flutníngsmabur hans skýrir frá ákæru sinni og frá mála- vöxtum öllum og frá sönnunum sínum; síban kallar hann fram vitni sín og eru þau tekin í eib, ábur en farib er ab leggja spurníngar fyrir þau. Meb vitnum þeim, er fram geta komib gegn hinum ákærba, er einnig talinn kærandi sjálfur, —• nema þegar málin eru kærb af hendi stjórnar- innar — og er hann því tekinn í eib meb vitnunum. Hafi hann meb sér málaflutníngsmann, þá leggur mála- flutníngsmaburinn spurníngarnar fyrir vitnin og kæranda, en ab öbrum kosti er þab ætlab dómaranum. Bæbi hinn ákærbi og kvibmennirnir og dómarinn geta lagt spurníngar fyrir vitni kæranda, eigi abeins eptir ab þau eru búin ab bera fram alla skýrslu sína, heldur mega þeir einnig, undireins og vitnib er búib ab svara hverri einstakri spurníngu, leggja abrar spurníngar þar ámóti fyrir vitnib; þetta kalla Englendíngar ab spyrja í kross (crossaxami- nation), og er helzti kosturinn vib þá abferb innifalinn í því, ab vitnin geta ekki búib sig undir spurníngar þær
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Ný félagsrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.