Ný félagsrit - 01.01.1851, Side 27
UM KVIDDÓMA.
27
annaíi herbergi til rábagjörhar, og sitja þeir þar einir saman.
Til þess ah kviharúrskurhur eha kviöburöur se gildur, er
ekki nóg aí) meiri hluti kvi&manna sfe á eitt sáttir, heldur
verba þeir allir ab fallast á eitt mál. þaö má því nærri
geta, ab þah muni þykja mikils varbanda, ab þeim verbi
öllum komiíi á eitt mál, og er þeim þessvegna bannab aö
skiljast ab fyrr en þeir eru orSnir ásáttir, og méga þeir
hvorki fá mat né drykk né ljós meban á rábagerbinni
stendur, nema dómarinn leyfi, enda eru dæmi til þess, aö
kviburinn lieiir setib ab ráfeagjörbum í 2 dægur eöa lengur.
En í flestum málum er rábagjörbinni fljótt lokiö, og í
mörgum málum, þeim sem mjög þykja ljós, fer kviburinn
alls ekki burt úr dómssalnum, heldur snýr formabur kvib-
arins —• en formann þann kjósa kvibmenn sér sjálfir —
sér ab hinum öbrum kvifmönnunum, undireins og hreif-
íngunni er lokib, og gefa þeir atkvæbi sitt þá þegar meb
því ab rétta upp hendurnar. þegar kvibmenn eru búnir
ab koma sér saman, snýr skrifarinn í dóminum sér ab
þeim og segir: „Lítib á hinn ákærba! hvab lízt ybur:
er hinn ákærbi sekur í glæp þeim, sem hann er kærbur
um, eba er hann sýkn“? og svarar þá formabur kvibar-
ins einúngis því eina orbinu: „sekur“ eba „sýkn“. þyki
dómaranum ástæba til þess, getur hann útlistaí) málib á
ný fyrir kvibmönnum og bent þeim til þeirra atriba, sem
honum kann ab ]iykja aö þeir hafi eigi gætt einsog vera
bæri í úrskurbi sínum, og hvatt þá til ab rábgast ítarlegar
um málib, og er þab skylda kvibmanna ab láta eptir hon-
um í því, en þab gefur ab skilja, ab ekki þurfa þeir fyrir
því ab breyta atkvæbi sínu. Lýsi kviburinn hinn ákærba
sýknan saka, þá er málinu lokib meb kvibburbinum.
Leggi þeir á hann áfellisúrskurb, þá er þab ætlunarverk
dómarans ab heimfæra brot þab, sem hinn ákærbi þannig